Pitsaofninn góði – besta auka heimilistækið

Pitsuofn pizza pitsa fljótlegt Ariete Byggt og búið kringlan kringlunni

Pitsaofninn góði – besta auka heimilistækið. Með mikilli ánægju deili ég því hér að við fengum þennan öfluga pitsuofn í Byggt og búið í Kringlunni. Fyrir fjölmörgum árum áttum við svipaðan ofn og notuðum hann óspart. Ekki ósjaldan fór ég með hann í Listaháskólann og bakaði pitsur fyrir nemendur á tiltektardögum. Eftir mikla og trygga notkun í áratug eða meira gaf hann upp öndina. Núna erum við komnir í pitsaham að nýju með enn betri ofni og bökum pitsur út í eitt 🙂

Já eitt í viðbót: pitsurnar bakast á 4 mínútum í Arieta pitsuofninum

Síðasta sumar voru Nutella-pitsur vinsælar

Pitsaofninn góði - besta auka heimilistækið. Með mikilli ánægju deili ég því hér að við fengum þennan öfluga pitsuofn í Byggt og búið í Kringlunni. Fyrir fjölmörgum árum áttum við svipaðan ofn og notuðum hann óspart. Ekki ósjaldan fór ég með hann í Listaháskólann og bakaði pitsur fyrir nemendur á tiltektardögum. Eftir mikla og trygga notkun í áratug eða meira gaf hann upp öndina. Núna erum við komnir í pitsaham að nýju með enn betri ofni og bökum pitsur út í eitt :)

Færslan er unnin í samvinnu við Byggt og búið

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hvað er kurteisi?

Kurteisi

Hvað er kurteisi? Enginn ætti að gefa langar lýsingar af kvillum sínum meðan hann situr undir borðum - og forðast slíkt yfirleitt. Það er ógeðslegt og þreytandi og ætti ekki að leyfast, að fólk tali alltaf um veikindi sín og uppskurði - ekkert er leiðinlegra en hlusta á slíkar raunarollur

Sænskar semlor

semlur

Sænskar semlor. Svíar byrja öllu fyrr að baka bolludagsbollur en við. Fljótlega upp úr áramótum fara að sjást semlor í bakaríum. Kannski er alveg ástæðulaust að tengja bollur við ákveðinn dag, einu sinni á ári. Sænskar semlur eru afar ljúffengar og runnu vel niður í maga okkar í síðustu ferð til Svíþjóðar.

Rabarbarasulta með engifer

Rabarbarasulta

Rabarbarasulta með engifer. Ó blessað sultutauið sem hefur fylgt þjóðinni í gegnum aldirnar. Held ég hafi borðað yfir mig af rabarbarasultu í æsku, eða svona næstum því....  Við Marsibil suðum rabarbarasultu og hún sá um að merkja krukkurnar.

Crostini með kantarellusveppum

Crostini með kantarellusveppum. Crostini eru litlar sneiðar af brauði, grillaðar eða ristaðar, með áleggi sem getur verið grænmeti, ostur eða kjöt. Oft eru sneiðararnar penslaðar með ólífuolíu. Stórfínt til að byrja á áður en sest er til borðs :)