Eurovisionveisla

Eurovisiongleði eurovisionpartý PÁLÍNUBOÐ lissabon söngvakeppnin
Eurovisiongleði

Eurovisionveisla

Í fyrra slógumst við í för með fjölskyldu og vinum Ara Ólafssonar og fylgdum honum á Eurovision í Lissabon. Ári síðar var hist aftur og fylgst með útendingunni frá Ísrael. Það var sannkölluð hátíðarstemning, en boðið var Pálínuboð og gestir voru beðnir að koma klæddir í anda keppninnar. Veitt voru verðlaun fyrir bestu búningana og svo var auðvitað Eurovisiongisk.

🌟

EUROVISIONPÁLÍNUBOÐLISSABON

🌟

Beikonvafðar döðlur beikon
Beikonvafðar döðlur

 

Bakaður ostur með aprókósusultu
Bakaður Gullostur með aprókósusultu

Ostasalöt, egg með fyllingu og beikonvafðar döðlur

 

Pestó, rauðrófuhummús, sítrónusmjör og fíkjusulta
Pestó, rauðrófuhummús, sítrónusmjör og fíkjusulta

 

Ávextir í melónu

 

🌟

EUROVISIONPÁLÍNUBOÐLISSABON

— EUROVISIONVEISLA —

🌟

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Oreo-browniesterta – þessi terta bráðnar í munni, trúið mér :)

Oreo-browniesterta. Peter kom með undurgóða tertu í síðasta föstudagskaffi sem endaði með því að við vorum óvinnufær lengi á eftir.... Nei grín! Tertan var samt borðuð upp til agna á skammri stundu - þessi terta bráðnar í munni, trúið mér :)

Rústik í Hafnarstræti

Rústik í Hafnarstræti er góður kostur í hádeginu. Staðurinn hefur, eins og nafnið gefur til kynna, svolítið gróft yfirbragð með upprunalegum bitum með stórum bilum. Samt sem áður eru innréttingar notalegar. Uppi er líka salur og annar minni, með 12-14 manna borði, upplagður fyrir fundi eða smærri hópa. Á Rústik er fjölbreyttur og góður matur og víst að allir finna þar eitthvað við sitt hæfi

Kökubæklingur Nóa Síríus 2017

Kökubæklingur Nóa Síríus 2017. Út er kominn kökubæklingur Nóa Síríus, sá tuttuguasti í röðinni. Mér hlotnaðist sá heiður að sjá um hann í ár. Það er bæði vandasamt og mikil áskorun að undirbúa bækling sem fer svo víða og stór hluti þjóðarinnar safnar og notar ár eftir ár. Fjölmargir lögðu hönd á plóg, gáfu góð ráð, smökkuðu og annað slíkt - kann ég öllum mínar bestu þakkir. Til að auka fjölbreytnina enn frekar var haldin uppskriftasamkeppni, úr mörgum uppskriftum voru þrjár valdar og fá sigurvegararnir góðgætiskörfur frá Nóa Síríus.

Holl og góð samloka

Samloka

Holl og góð samloka. Í dag var haldið í langa fjallgöngu í góða veðrinu á sumarsólstöðum. Það er alltaf mikilvægt að borða hollt, líka á fjöllum. Það er nú svo sem engin sérstök uppskrift. Reynum samt:

SaveSave

SaveSave