
Eurovisionveisla
Í fyrra slógumst við í för með fjölskyldu og vinum Ara Ólafssonar og fylgdum honum á Eurovision í Lissabon. Ári síðar var hist aftur og fylgst með útendingunni frá Ísrael. Það var sannkölluð hátíðarstemning, en boðið var Pálínuboð og gestir voru beðnir að koma klæddir í anda keppninnar. Veitt voru verðlaun fyrir bestu búningana og svo var auðvitað Eurovisiongisk.
🌟
— EUROVISION — PÁLÍNUBOÐ — LISSABON —
🌟


Ostasalöt, egg með fyllingu og beikonvafðar döðlur


🌟
— EUROVISION — PÁLÍNUBOÐ — LISSABON —
🌟