Rjómi þeyttur – úr bók frá 1916

þeyttur rjómi hvernig á að þeyta rjóma gömul uppskriftabók -Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur - 1916 Jóninna Sigurðardóttir
Árið 1916 kom úr Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur

Rjómi þeyttur

Þegar á að þeyta rjóma þarf hann að vera vel þykkur og kaldur. Hann er þá látinn í vel hreint og þurt ílát og þeyttur með eggjaþeytara þangað til að hvolfa má ílátinu, sem hann er þeyttur í. Á móti 2 1/3 desil. af rjóma, er gott að hafa 1-2 teskeiðar af vanillusykri. Sykurinn er þá látinn í þegar búið er að þeyta rjómann. Ef rjóminn er þunnur er gott að láta saman við hann eggjahvítur, en það má ekki vera mikið.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916

JÓNINNA SIG — GÖMUL HÚSRÁÐMATREIÐSLUBÓK FYRIR FÁTÆKA OG RÍKA

.

Jóninna Sigurðardóttir
Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur sem kom út árið 1916

JÓNINNA SIG — GÖMUL HÚSRÁÐMATREIÐSLUBÓK FYRIR FÁTÆKA OG RÍKA

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fjórar bestu smákökutegundirnar 2017

Fjórar bestu smákökutegundirnar 2017. Nýlega fór fram hin árlega smákökusamkeppni Kornax. Fjölmargar dásamlega góðar smákökur kepptu og dómnefndinni var mikill vandi á höndum. Eftir að hafa fækkað niður í tuttugu voru þær smakkaðar aftur og gefin stig. Að því búnu voru stigin talin og hér er topp 4 listinn

Rabarbara- og engiferdrykkur – sumarlegur og svalandi

Rabarbara- og engiferdrykkur - sumarlegur og svalandi. Það er hressandi á björtum sumardögum að fá sér svalandi rabarbaradrykk. Það er upplagt að setja drykkinn á flöskur og frysta til að nota í vetur. Rabarbaradrykkinn má þynna með vatni eða með sódavatni. Látum ekki rabarbarann fara til spillis útbúum úr honum drykk eða bökum úr honum.

Ömurleg framkoma eigenda Hressingarskálans

Ömurleg framkoma eigenda Hressendaskálans

Hressingarskálinn er eflaust lang-fínasti businessstaðurinn í Reykjavík í matsölu og kaffisölu. Þar er fullt frá morgni til kvölds og eigendur svo stórir með sig, að þeir köstuðu a.m.k. tólf fastagestum út, sem drukkið hafa þar kaffi í áratug, sumir lengur, og gerðu allt að kr. 80-100 þúsund kr. viðskipti á ári eður meira. Ágreiningsefni var, að fyrirtækið mátti ekki vera að því að taka frá borð handa þessum gestum sínum. Það er alltaf munur að kunna sig í veitingamennskunni - sérstaklega þegar efnin eru nógu mikil.

Maís- og basilklattar

Maís- og basilkökur

Maís- og basilklattar henta sem meðlæti með kjúklingaréttum eða grillkjötinu. Við höfðum þær sem aðalrétt og bárum með tómatasalat og sinnepssósu. Þessi uppskrift gerir um tíu kökur. Til tilbreytingar má setja spínat í staðinn fyrir basil og saxa hvítlauk saman við deigið.