Rjómi þeyttur
Þegar á að þeyta rjóma þarf hann að vera vel þykkur og kaldur. Hann er þá látinn í vel hreint og þurt ílát og þeyttur með eggjaþeytara þangað til að hvolfa má ílátinu, sem hann er þeyttur í. Á móti 2 1/3 desil. af rjóma, er gott að hafa 1-2 teskeiðar af vanillusykri. Sykurinn er þá látinn í þegar búið er að þeyta rjómann. Ef rjóminn er þunnur er gott að láta saman við hann eggjahvítur, en það má ekki vera mikið.
-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916
— JÓNINNA SIG — GÖMUL HÚSRÁÐ — MATREIÐSLUBÓK FYRIR FÁTÆKA OG RÍKA —
.
— JÓNINNA SIG — GÖMUL HÚSRÁÐ — MATREIÐSLUBÓK FYRIR FÁTÆKA OG RÍKA —