Bárðdælskt kaffihlaðborð og kökumarkaður í Fnjóskadal

Fnjóskadalur BÁRÐARDALUR Kaffihlaðborð og kökumarkaður í Bárðardal kvenfélagið Hildur bárðardal
Hluti af glæsilegu kaffihlaðborði kvenfélagskvenna í Bárðardal

Kaffihlaðborð og kökumarkaður kvenfélagsins í Bárðardal

Vinkonur mínar í kvenfélaginu Hildi í Bárðardal stóðu fyrir kaffihlaðborði í gamla barnaskólanum á Skógum Fnjóskadal. Eins og kvenfélagskonur um allt land þá styrkja konurnar í Bárðardal verkefni í nærumhverfi sínu. Undanfarin ár hafa þær safnað fyrir búnaði fyrir Björgunarsveitina Þingey.
.
Auglýsing

Meira úr sama flokki

þurristaðar hnetur og fræ

þurristaðar hnetur og fræ

Þurristaðar hnetur og fræ. Nathalía Druzin Halldórsdóttir útbjó ægigott Linsubauna og bóghveiti salat – stútfullt af hollustu, en ekki bara það. „Hinn rétturinn sem ég er með eru þurristaðar hnetur og fræ sem ég salta á pönnunni og raða í kring þurrkuðum ávöxtum, engin uppskrift - bara holl orka."

Bazaar Oddsson veitingahús

Bazaar dscf3877 Bazaar dscf3922

Bazaar Oddsson veitingahús. Veitingastaðurinn Bazaar er á jarðhæðinni í JL húsinu, en á efri hæðum er Oddsson hótel/hostel sem opnaði í sumar. Bazaar er stór og rúmgóður veitingastaður og kaffihús. Staðurinn skiptist í fjögur svæði, kaffihús, bistro, bar og fínni restaurant.