
Bárðdælskt kaffihlaðborð og kökumarkaður í Fnjóskadal

Vinkonur mínar í kvenfélaginu Hildi í Bárðardal stóðu fyrir kaffihlaðborði í gamla barnaskólanum á Skógum Fnjóskadal. Eins og kvenfélagskonur um allt land þá styrkja konurnar í Bárðardal verkefni í nærumhverfi sínu. Undanfarin ár hafa þær safnað fyrir búnaði fyrir Björgunarsveitina Þingey.
.
—
—