Bárðdælskt kaffihlaðborð og kökumarkaður í Fnjóskadal

Fnjóskadalur BÁRÐARDALUR Kaffihlaðborð og kökumarkaður í Bárðardal kvenfélagið Hildur bárðardal
Hluti af glæsilegu kaffihlaðborði kvenfélagskvenna í Bárðardal

Kaffihlaðborð og kökumarkaður kvenfélagsins í Bárðardal

Vinkonur mínar í kvenfélaginu Hildi í Bárðardal stóðu fyrir kaffihlaðborði í gamla barnaskólanum á Skógum Fnjóskadal. Eins og kvenfélagskonur um allt land þá styrkja konurnar í Bárðardal verkefni í nærumhverfi sínu. Undanfarin ár hafa þær safnað fyrir búnaði fyrir Björgunarsveitina Þingey.
.
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ódauðleiki eða krydd í tilveruna – mögnuð áhrif cayennepipars

Ódauðleiki eða krydd í tilveruna. Áhrif cayennepipars eru fjölmörg og alveg mögnuð eins og hér kemur fram í grein sem Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur skrifar. Þar vísar hún í fjölmargar rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum cayennepipars