Handaband – ein hönd er betri en tvær

Handaband - ein hönd er betri en tvær kurteisi borðsiðir heilsað heilsast ediquette
Handaband – ein hönd er betri en tvær

Handaband – ein hönd er betri en tvær

Flestir kjósa stutt handabönd. Að heilsa manneskju með handabandi tekur að hámarki 3 sekúndur en þær sekúndur eru afar mikilvægar og segja margt um okkur.

Ein hönd er betri en tvær. Það er engin ástæða til að leggja vinstri höndina yfir þegar þú hefur tekið í höndina á annari manneskju eða á öxl viðkomandi. Vinstri höndin á þó að vera sýnileg og hvorki vera í vasanum né fyrir aftan bak.

FLEIRI BORÐSIÐAFÆRSLUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Edda Björgvins, einstakur gleðigjafi heldur matarboð

Edda Björgvins - einstakur gleðigjafi. Edda Björgvinsdóttir stórleikkona hefur glatt þjóðina í áratugi og er hvergi nærri hætt. Hún hefur örugglega komið oftar fram í Áramótaskaupum og skemmtiþáttum en nokkur annar. Edda bauð góðum vinum sínum í „létta veislu" eins og hún orðaði það sjálf. Hún lék á alls oddi, sagði okkur frá því að í sumar verður frumsýnd kvikmynd sem hún leikur í og í haust fer hún með eitt af aðalhlutverkunum í nýju leikriti Ragnars Bragasonar sem sýnt verður í Þjóðleikhúsinu. Auk þess ferðast hún um og heldur óborganlega skemmtilega fyrirlestra. Já svo er hin orðheppna Bibba aldrei langt undan

Borðsiðir – Topp 5 – mest deilt

Bordsidir 

Borðsiðir - Topp 5 - mest deilt. Hér er topp fimm listin yfir þær borðsiðafærslur sem hafa fengið flestar deilingar. Þið megið gjarnan deila uppáhalds færslunni ykkar. Fróðlegt að sjá hvort listinn breytist

Sumarlegt salat

Sumarlegt salat. Nú streymir ferskt íslenskt grænmeti á markaðinn og ég er alveg að missa mig. Það má nota hvaða græna grænmeti sem uppistöðu í þetta salat. Þegar þetta var útbúið var ég nýkominn úr Frú Laugu með spínat og grænkál sem varð að uppistöðu hjá mér.

Klementínukaka – mjúk kaka sem leikur við bragðlaukana

Klementínukaka

Klementínukaka. Mjög bragðgóð terta, mjúk og sem leikur við bragðlaukana. Á okkar dögum fást flestir ávextir hér allt árið um kring, nema þá helst klementínur og mandarínur. Þær minna okkur á að nú styttist til jóla.