Sushi á Seyðisfirði – Norðaustan sushiblíða

wasabí wasabi seyðisfjörður Þorvaldur Davíð Kristjánsson Evan Fein Ólafur Freyr Birkisson Egill Arni Palsson Hildur Evlalía Unnarsdóttir Bergþór Pálsson Berta Dröfn Ómarsdóttir Sóley þrastardóttir Ragnar Jónsson Herðubreið, Seyðisfirði Kókoschiabúðingur og súkkulaðimús Stökksteiktur þorskur, laukur, lárpera, alfaalfa spírur og mæjó. Sterkrkydduð laxarúlla með tempúra flögum og lárperu. Borið fram með íslensku vasapí Japanskur djúpsteiktur kjúklingur Reykt bleikja, yuzu skyr, sólseljuolía, silungahrogn og kapers
Hópurinn sem stendur að The Raven’s Kiss á NorðAustur. F.v. Ragnar Jónsson, Hildur Evlalía Unnarsdóttir, Egill Árni Pálsson, Bergþór Pálsson, Albert Eiríksson, Sóley þrastardóttir, Evan Fein, Berta Dröfn Ómarsdóttir, Ólafur Freyr Birkisson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Óviðjafnanlegt sushi á Íslandi er á Seyðisfirði. Á efri hæðinni á Hótel Öldu er Norðaustur Sushi Bar. Maður reynir ekkert að koma í orð þessari einstöku reynslu. Þið bara verðið að gera ykkur ferð þangað til að bragða herlegheitin. „Besta sushi á Íslandi”, „loksins fékk ég gott sushi”, „loksins skil ég fólk sem elskar sushi“ voru setningar sem heyrðust í okkar hópi.

Reykt bleikja, yuzu skyr, sólseljuolía, silungahrogn og kapers
Japanskur djúpsteiktur kjúklingur
Stökksteiktur þorskur, laukur, lárpera, alfalfa spírur og mæjó. Sterk-krydduð laxarúlla með tempúra flögum og lárperu. Borið fram með íslensku wasabí
Kókos-chia búðingur og súkkulaðimús
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.