Sushi á Seyðisfirði – Norðaustan sushiblíða

wasabí wasabi seyðisfjörður Þorvaldur Davíð Kristjánsson Evan Fein Ólafur Freyr Birkisson Egill Arni Palsson Hildur Evlalía Unnarsdóttir Bergþór Pálsson Berta Dröfn Ómarsdóttir Sóley þrastardóttir Ragnar Jónsson Herðubreið, Seyðisfirði Kókoschiabúðingur og súkkulaðimús Stökksteiktur þorskur, laukur, lárpera, alfaalfa spírur og mæjó. Sterkrkydduð laxarúlla með tempúra flögum og lárperu. Borið fram með íslensku vasapí Japanskur djúpsteiktur kjúklingur Reykt bleikja, yuzu skyr, sólseljuolía, silungahrogn og kapers Á efri hæðinni á Hótel Öldu er Norðaustur Sushi Bar. Maður reynir ekkert að koma í orð þessari einstöku reynslu. Þið bara verðið að gera ykkur ferð þangað til að bragða herlegheitin. „Besta sushi á Íslandi", „loksins fékk ég gott sushi", „loksins skil ég fólk sem elskar sushi“ voru setningar sem heyrðust í okkar hópi.
Hópurinn sem stendur að The Raven’s Kiss á NorðAustur. F.v. Ragnar Jónsson, Hildur Evlalía Unnarsdóttir, Egill Árni Pálsson, Bergþór Pálsson, Albert Eiríksson, Sóley þrastardóttir, Evan Fein, Berta Dröfn Ómarsdóttir, Ólafur Freyr Birkisson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Óviðjafnanlegt sushi á Íslandi er á Seyðisfirði

Á efri hæðinni á Hótel Öldu er Norðaustur Sushi Bar. Maður reynir ekkert að koma í orð þessari einstöku reynslu. Þið bara verðið að gera ykkur ferð þangað til að bragða herlegheitin. „Besta sushi á Íslandi”, „loksins fékk ég gott sushi”, „loksins skil ég fólk sem elskar sushi“ voru setningar sem heyrðust í okkar hópi.

SEYÐISFJÖRÐURÍSLAND — VEITINGASTAÐIR —

.

Reykt bleikja, yuzu skyr, sólseljuolía, silungahrogn og kapers
Japanskur djúpsteiktur kjúklingur
Stökksteiktur þorskur, laukur, lárpera, alfalfa spírur og mæjó. Sterk-krydduð laxarúlla með tempúra flögum og lárperu. Borið fram með íslensku wasabí
Kókos-chia búðingur og súkkulaðimús

SEYÐISFJÖRÐURÍSLAND — VEITINGASTAÐIR —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Grískt gúrkusalat

salat gurkur

Grískt gúrkusalat. Kannski var ég í Grikklandi í síðasta lífi eða lífinu þar á undan. En mér þykir grískur matur mjög góður. Salat eins og þetta getur verið forréttur eða sem meðlæti.

Blómkálspitsubotn

Blómkálspitsubotn. Það eru til óteljandi tegundir og gerðir af pitsum. Arnar Grant einkaþjálfarinn minn, sem er afburða fær á sínu sviði, jákvæður og hvetjandi, nefndi við mig að útbúa blómkálspitsubotn og birta uppskriftina. Satt best að segja kom botninn verulega á óvart, ofan á hann fór síðan hin klassíska pitsusósa, ostur og annað viðeigandi. Að vísu varð minn botn ekki eins stökkur og á „venjulegri" pitsu, etv hefði ég þurft að baka hann aðeins lengur. Pitsan er hins vegar bragðgóð og fer vel í maga. Hentar vel fyrir fólk sem þolir illa hveiti og ger.