Sushi á Seyðisfirði – Norðaustan sushiblíða

wasabí wasabi seyðisfjörður Þorvaldur Davíð Kristjánsson Evan Fein Ólafur Freyr Birkisson Egill Arni Palsson Hildur Evlalía Unnarsdóttir Bergþór Pálsson Berta Dröfn Ómarsdóttir Sóley þrastardóttir Ragnar Jónsson Herðubreið, Seyðisfirði Kókoschiabúðingur og súkkulaðimús Stökksteiktur þorskur, laukur, lárpera, alfaalfa spírur og mæjó. Sterkrkydduð laxarúlla með tempúra flögum og lárperu. Borið fram með íslensku vasapí Japanskur djúpsteiktur kjúklingur Reykt bleikja, yuzu skyr, sólseljuolía, silungahrogn og kapers Á efri hæðinni á Hótel Öldu er Norðaustur Sushi Bar. Maður reynir ekkert að koma í orð þessari einstöku reynslu. Þið bara verðið að gera ykkur ferð þangað til að bragða herlegheitin. „Besta sushi á Íslandi", „loksins fékk ég gott sushi", „loksins skil ég fólk sem elskar sushi“ voru setningar sem heyrðust í okkar hópi.
Hópurinn sem stendur að The Raven’s Kiss á NorðAustur. F.v. Ragnar Jónsson, Hildur Evlalía Unnarsdóttir, Egill Árni Pálsson, Bergþór Pálsson, Albert Eiríksson, Sóley þrastardóttir, Evan Fein, Berta Dröfn Ómarsdóttir, Ólafur Freyr Birkisson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Óviðjafnanlegt sushi á Íslandi er á Seyðisfirði

Á efri hæðinni á Hótel Öldu er Norðaustur Sushi Bar. Maður reynir ekkert að koma í orð þessari einstöku reynslu. Þið bara verðið að gera ykkur ferð þangað til að bragða herlegheitin. „Besta sushi á Íslandi”, „loksins fékk ég gott sushi”, „loksins skil ég fólk sem elskar sushi“ voru setningar sem heyrðust í okkar hópi.

SEYÐISFJÖRÐURÍSLAND — VEITINGASTAÐIR —

.

Reykt bleikja, yuzu skyr, sólseljuolía, silungahrogn og kapers
Japanskur djúpsteiktur kjúklingur
Stökksteiktur þorskur, laukur, lárpera, alfalfa spírur og mæjó. Sterk-krydduð laxarúlla með tempúra flögum og lárperu. Borið fram með íslensku wasabí
Kókos-chia búðingur og súkkulaðimús

SEYÐISFJÖRÐURÍSLAND — VEITINGASTAÐIR —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bakaður Brie með fíkjum, valhnetum og pistasíum – Þrusugott

Bakaður Brie með fíkjum, valhnetum og pistasíum. Við hittummst nokkur bekkjarsystkini úr grunnskóla og héldum kaffiboð (Pálínuboð) fyrir blað Franskra daga sem var að koma út. Það er afskaplega hressandi að hitta æskuvini sína eftir mörg ár. Brie ostur mun vera franskur að uppruna og á því vel við í umfjöllun um Franska daga í franskasta bæ landsins, Fáskrúðsfirði.

Eplasósa með salatinu

Eplasósa með salatinu. Fórum í langan hjólatúr í morgun. Komum við hjá Þóru Fríðu, þáðum góðgerðir og skoðuðum nokkrar matreiðslubækur. Í bók sem Happ gaf út fyrir ekki löngu fann ég þessa uppskrift. Hún er hér lítillega breytt.