Auglýsing

 

Appelsínu- og mintusalat granatepli dressing salatdressing Miðjarðarhafsmataræði Miðjarðarhafinu Miðjarðarhafssalat rauðrlaukur salat miðjarðarhafið appelsínur minta mynta appelsína
Appelsínu- og mintusalat

Appelsínu- og mintusalat

Einstaklega frískandi salat frá Miðjarðarhafinu sem á alltaf vel við. Litfagurt salat sem minnir okkur á vorið sumarið með öllum sínum grillveislum og skemmtilegum samverustundum.

SALÖTMINTAAPPELSÍNURSUMAR…

.

Appelsínu- og mintusalat

½ rauðlaukur
Ca 20 mintulauf, söxuð gróft
4-5 appelsínu, afhýddar og skornar í sneiðar
salt
½ tsk kanill
fræ úr einu granatepli

Dressing:
safi úr einu lime
1 msk ólífuolía
1msk hunang
1 msk vatn.

Skerið laukinn í tvennt og síðan í sneiðar og látið standa í 5-10 mín. Í köldu vatni. Hellið vatninu af og þerrið laukinn.
Dreifið helmingnum af mintunni á sæmilega stóran disk, raðið appelsínusneiðunum á og stráið lauk þar yfir. Yfir það fer salt, kanill og eplafræjum
Hristið saman limesafa, olíu, hunang og vatn saman og hellið yfir.
Stráið loks mintunni yfir rétt áður en salatið er borið fram.

Fleiri salöt

Appelsínu- og mintusalat

SALÖTMINTAAPPELSÍNURSUMAR…

— APPELSÍNU- OG MINTUSALAT —

Auglýsing