Auglýsing

Ribsafari í Eyjum – rífandi fjör

Það er bæði fróðlegt og bráðskemmtilegt að sigla með Ribsafari frá Heimaey og skoða nærliggjandi eyjar. Það myndast ótrúleg stemning, því að náttúrufegurðin og nálægðin við fuglalífið er engu lík. Frábærar leiðsögukonur sögðu okkur frá fuglalífi, bjargsigi, þjóðsögum, Keikó, mjöldrum, milli þess sem við brunuðum á bátnum undir öruggri stjórn Eyþórs.

RIBSAFARIVESTMANNAEYJAR —  FERÐAST UM ÍSLAND

.

Páll fékk heiðurssætið í bátnum, við hliðina á Eyþóri skipstjóra

Við sigldum inn í fjölmarga hella og skúta og ferðin endaði á að siglt var inn í sönghellinn fræga, þar sem yngsti ferðalangurinn, 5 ára, óskaði eftir að syngja Rósina með Bergþóri.

Með Eyþóri Ribsafariskipstjóra

Stóri-Örn
Bjarnarey

Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Ýmislegt í Eyjum: VISITVESTMANNAEYJAR — HERJÓLFURGOTT – ÉTASLIPPURINN – ELDHEIMARLAVA GUESTHOUSESAGNAHEIMARLANDLYSTEINSI KALDISÆHEIMARLANDAKIRKJASTAFKIRKJARIBSAFARIFUGLASKOÐUNARHÚSSKANSINN

.

VESTMANNAEYJAR —  FERÐAST UM ÍSLAND

.

Auglýsing