Húsavíkurgleði

Kvenfélagið í Mývatnssveit kvenfélagið á Húsavík Félag eldri borgara á Húsavík hlynur Lilja Skarphéðinsdóttir aðalbjörg Pálsdóttir fjöldasöngur kaffiveisla kvenfélagskonur
Frá vinstri Sólveig, Ingigerður, Ingunn, Fríða, Gígja og Sigrún

Húsavíkurgleði

Starfsemi kvenfélaga víða um land er með miklum ágætum og fer góðgerðaraðstoð þeirra í nærsamfélaginu ekki alltaf hátt. Það er óumdeilt að gagnsemi kvenfélaga fyrir þjóðina er afar mikilvægt. Á dögunum hittum við kvenfélagskonur á Húsavík og í Mývatnssveit, ásamt hópi eldri borgara á Húsavík í Hlyni, húsnæði félags eldri borgara. Húsvísku kvenfélagskonurnar sjá meðal annars um mjög fjölmennt árlegt þorrablót og útbúa sjálfar mæðradagsblóm og selja. Síðustu fjögur ár hafa eldri borgarar á Húsavík lyft Grettistaki og breytt illa förnu húsnæði í glæsilegan samkomusal – meira og minna allt unnið í sjálfboðavinnu.

HÚSAVÍK

.

Frá vinstri: Sigurlína, Kristrún, þórunn, Elínborg og Erla (við endann), Gréta, Ágústa, Hrafnhildur, Laufey og Unnur
Það þarf nú varla að taka það fram að veitingarnar í Hlyni glöddu okkur sérstaklega mikið og ég stóð á blístri….
Frá vinstri Jóhanna, Edda, Harpa, Hrafnhildur, Ólöf, Sigrún, Halla, Kolbrún, Hólmfríður og Gerður
Með Lilju Skarphéðinsdóttur formanni félags eldri borgara á Húsavík
Fjöldasöngur örvar og bætir meltinguna og léttir lundina

Með Aðalbjörgu Sigurðardóttur formanni Kvenfélags Húsavíkur
Lovísa, Steinunn Ósk, Anna Dóra, Rannveig, Sólveig, Hulda, Kristín, Svala, Guðrún og Laufey

Myndir Helga Dóra Helgadóttir og fleiri

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bakaður kjúklingur með spínati, pestó og fetaosti

Bakaður kjúklingur með spínati, pestó og fetaosti. Vigdísi Másdóttur kynntist ég fyrst þegar hún var í Leiklistardeild Listaháskólans, síðar lágu leiðir okkar saman þegar hún kom og til starfa í sömu deild. Frá fyrsta degi höfum við talað mikið um mat, mjög mikið.

Ofnbakaður lax með Mangó chutney og pistasíum

Ofnbakaður lax með Mangó chutney og pistasíum. Lax er feitur, hollur og góður. Í staðinn fyrir að baka laxinn í ofni má setja hann á grillið. Það er vel þess virði að útbúa mangó chutney, það er mun bragðmeira en það sem fæst í búðum.

Grilluð glútenlaus pitsa

Grilluð glútenlaus pitsa. Einu sinni var keyptur pitsu-ofn á heimilið. Það voru kjarakaup, því að hann var gjörnýttur, stundum nokkrum sinnum í viku, þangað til hann gaf upp öndina. Síðan hefur pitsan farið í bakaraofninn, m.a.s. var sérskorinn steinn í steinsmiðju. En Kjartan Örn grillar allt, m.a.s. pitsur. Í grillveislu hjá honum, fengum við glútenlausar pitsur af ýmsu tagi. Vitaskuld eru pitsu-uppskriftir oft hernaðarleyndarmál, enda jafn mismunandi og heimilin eru mörg. Hver og einn getur notað sína uppskrift þegar pitsan er grilluð, en þeir sem vilja prófa glútenlausar pitsur verða ekki sviknir af þessum, því að Kjartan hefur þróað þær á veröndinni sinni í nokkra áratugi.

Fyrri færsla
Næsta færsla