Kaffijógúrtkökur

Kaffijógúrtkökur hjá Boggu á Núpi Bogga, Helena Draumey og Kolbrún Rós núpur berufjörður Kaffijógúrtkökur núpur bogga á núpi vilborg Friðriksdóttir muffins
Kaffijógúrtkökur hjá Boggu á Núpi

Kaffijógúrtkökur

120 g sykur
150 g smjör
3 egg
160 hveiti
2 tsk lyftiduft
smá salt
3 msk kalt kaffi eða svipað magn af kaffijógúrt

Smjör og sykur þeytt vel saman. Eggjunum bætt í einu og einu, hrært í hálfa mínútu á millli. Sett í muffinsform og bakað í ca. 15 mín á 200°C.
Okkur finnst gott að setja ofan á þær smjörkem með kaffi.

Kaffijógúrtkökurnar voru á boðstólnum í glæsilegu kaffiboði hjá Boggu á Núpi

.

KAFFIBOÐMUFFINSBOGGUUPPSKRIFTIR

.

Bogga, Helena Draumey og Kolbrún Rós
Glæsilegt kaffiborð á Núpi

☕️

— KAFFIJÓGÚRTKÖKUR —

☕️

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fiskihnífur

Fiskihnífur

Fiskihnífur. Eini borðhnífurinn sem við höldum öðruvísi á er fiskihnífurinn, við höldum á honum eins og litlum málningarpensli. Skaftið á að liggja í greipinni milli þumals og vísifingurs.

Vegan Brownies

Vegan Brownies. Í listamannaíbúðinni á Skriðuklaustri hittum við Evu Halldóru, Þorvald og Hallveigu sem þar dvelja og sinna listinni af mikilli ástríðu. Í veðurblíðunni á Austurlandi í sumar eru þau búin að afreka fjölmargt og skoða sig um. Í þessum brownies eru hvorki egg né mjólkurvörur.

Ferskur grænn drykkur

Grænn drykkur IMG_3194

Ferskur grænn drykkur. Það er frískandi og hollt að drekka nýpressaðan safa úr grænmeti og ávöxtum. Það er nú ekki alveg hægt að segja að það sé regla á þessu hjá okkur. Svona við og við fáum við okkur grænan drykk. Engir tveir drykkir eru þó eins en oftast er vel af engiferi.

Fyrri færsla
Næsta færsla