Blábjörg á Borgarfirði eystra

Auður Vala Gunnarsdóttir og Helgi Sigurðsson helga björg konfekt Frystiklefinn Puffin treats er heimagert gæðasúkkulaði frá Helgu Björgu gamla frystihúsið kaupfélagið sjópottur spa Blábjörg á Borgarfirði eystra borgarfjörður eystri gistiheimilið blábjörg borgarfjörður eystra
Bergþór, Auður Vala og Albert

Blábjörg á Borgarfirði eystra

Auður Vala Gunnarsdóttir og Helgi Sigurðsson keyptu gamla frystihúsið á Borgarfirði eystra fyrir nokkrum árum og breyttu í glæsilega gistiheimilið Blábjörg. Þau eru hvergi nærri hætt, eru með fullt af góðum hugmyndum. Næsta stóra verkefni er að stækka spa-ið, útbúa sjópott í flæðarmálinu og laga því næst gamla kaupfélagshúsið.  Við dvöldum á Blábjörgum í góðu yfirlæti um helgina, elduðum mat fyrir gesti á hjónahelgi og nutum fádæma veðurblíðu.

— BORGARFJÖRÐUR EYSTRI

.

Albert, Esther, Helgi, Jan og Bjarki
Albert í eldhúsinu á Blábjörgum

Frá Borgarfirði Borgfirðingum
bestu vinarósk ég færi:
Haust og vetur, vor og sumar
veðurblíðan gleðji og næri.
Höf. Páll Bergþórsson

Borgfirskt góðgæti. Puffin treats er heimagert gæðasúkkulaði frá Helgu Björgu
Bryggjan fyrir framan Blábjörg
Borgarfjörður í ljósaskiptunum
Borgarfjörður eystri
Borgfirskt góðgæti. Puffin treats er heimagert gæðasúkkulaði frá Helgu Björgu.

— BORGARFJÖRÐUR EYSTRI

— HÓTEL BLÁBJÖRG Á BORGARFIRÐI —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

High Tea hjá Marentzu Poulsen á Kjarvalsstöðum

High Tea hjá Marentzu á Kjarvalsstöðum. Marentza Poulsen er búin að taka kaffihúsið á Kjarvalsstöðum í gegn og breyta mikið. Allt er það nú hið glæsilegasta. Svo er frúin, eins og kunnugt, mjög fær í öllum veitingum, hvort sem það eru matarveislur eða kaffimeðlæti. Fyrsta sunnudag í hverjum mánuði verður á kaffihúsinu á Kjarvalsstöðum hægt að fá High tea að að enskum sið - það sem einnig er nefnt Afternoon Tea. Við vorum hjá henni á dögunum til að smakka herlegheitin og það verður enginn svikinn - því get ég lofað ykkur.