Marenstoppar með súkkulaði og jarðarberjum

Marenstoppar jóhanna þórhalls marengsterta Marenstoppar með súkkulaði og jarðarberjum jarðarber marengs Bergþór pálsson, Jóhanna v þórhallsdóttir , Páll, Þóra Fríða, Baldur pálsson Björk jónsdóttir, Signý sæmundsdóttir Albert, Páll bergþórsson og Þóra Fríða sæmundsdóttir
Marenstoppar

Marenstoppar með súkkulaði og jarðarberjum

Í veislu hjá Signýju voru meðal annarra góðra veitinga þessir undurgóðu marengstoppar sem eiga alltaf vel við, hvort sem er á kaffiboði eða eftirréttur. Einnig bauð Signý upp á lauk-, sveppa- og beikonböku og síldarsalat.

SÍLDARSALÖT — — SIGNÝ SÆMMARENGSBÖKUR

.

Marenstoppar

3 eggjahvítur
100 g sykur
smá edik og
smá vanilludropar.
Þeytið vel saman og setjið á smjörpappír með teskeið eða i sprautupoka til að mynda fallega toppa.
Bakið i 90 mín við 120°C og látið standa i ofninum i góðan tíma.
Bræddu súkkulaði drussað yfir toppana aður en þeir eru bornir fram.
Skreytið með þeyttum rjóma og ferskum jarðaberjum. Hentar vel á veisluborðið eða sem eftirréttur.

SIGNÝ SÆMMARENGS

.

Bergþór, Jóhanna, Albert, Páll og Þóra Fríða
Páll, Þóra Fríða, Baldur, Björk og Signý
Marenstopparnir góðu

SÍLDARSALÖT — — SIGNÝ SÆMMARENGSBÖKUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Lambalæri fyllt með þurrkuðum ávöxtum – Íslandsmeistarauppskrift

Hægeldað lambalæri fyllt með þurrkuðum ávöxtum. Það var notalegt í gamla daga að vakna á sunnudagsmorgnum og finna ilminn af lambasteikinni á meðan messan hljómaði í útvarpinu. Hægeldað lambalæri er alveg kjörið að hafa í matinn, silkimjúkt og bragðgott með góðri fyllingu. Helga systurdóttir mín er Íslandsmeistari kjötiðnaðarnema. þessi uppskrift er frá henni komin og vel má mæla með henni. Að vísu notaði ég koníak í staðinn fyrir viskíið en það breytir held ég ekki öllu.