
Bananapönnukökur. Aðferðin er alveg sáraeinföld. Fyrst þarf að auðvitað að baka pönnukökur. Síðan eru bananar stappaðir með nokkrum dropum af ferskri sítrónu. Setjið bananamaukið inn í pönnukökuna og rúllið henni upp. Mjög gott
— INDLAND — PÖNNUKÖKUR — BANANAR —