Auglýsing
Æsa, Þráinn og Sammi bjóða upp á Zipline ævintýri í Vík í Mýrdal
Vaskur hópur á leið í Zipline ævintýri

Margt er boðið upp á til að skoða og skemmta sér við.  Æsa, Þráinn og Sammi bjóða upp á Zipline ævintýri í Vík í Mýrdal, sem mætti kalla rennireipi og paragliding, flug á svifvængjum.

Auglýsing

Þetta er hin frábærasta skemmtun fyrir alla sem elska smá spennu og vilja ögra sér á öruggan hátt. Um er að ræða gönguferð í gegnum Grafargil með skemmtilegum sögustoppum og fjórum zipplínum sem eru frá 30 til 240 metra langar. Á þeim er svifið yfir stórbrotið landslag gilsins fyrir neðan. ÞIÐ BARA VERÐIÐ AÐ FARA Í ZIPLINE

ZIPLINEZIPLINE Á FBFERÐAST UM ÍSLANDVÍK