Smiðjan brugghús
Vigfús í Garðakoti gerðist einkaleiðsögumaðurinn okkar um Vík og nágrenni, benti á áhugaverða staði og fræddi okkur. Vandvirkni skilar sér og er alltaf besta auglýsingin. Einhverjir bestu borgarar á landinu fást á Smiðjunni í Vík í Mýrdal en það er ekki allt því frönsku kartöflurnar toppa aðrar franskar. Það er vel þess virði að leggja lykkju á leið sína og gera viðkomu á Smiðjunni. Víða leynast vandaðar perlur
— SMIÐJAN — GARÐAKOT – EY COLLECTION — VÍK —
.
Við ferðaþríeykið viljum gjarnan heyra frá ferðaþjónustufólki
Skammt hjá Smiðjunni brugghúsi er Kötlusetur sem er miðstöð menningar, fræða og ferðamála. Þar má fræðast um Kötlu jarðvang, sjá skipið Skaftfelling, fræðast um gönguleiðir og einnig er þar upplýsingamiðstöðin. – KÖTLUSETUR – GÖNGULEIÐIR – KORT —
Eitt og annað áhugavert í nágrenninu: EY COLLECTION – zipline.is – trueadventure.is – arcanum.is – katlatrack.is –smidjanbrugghus.is – thesoupcompanyiceland.com – Suður-Vík – Vík horse Adventure –