Súpufélagið og Suður-Vík í Vík í Mýrdal #Ísland

Súpufélgaið í Vík í Mýrdal DANÍEL ÓLÍVER Red hot lava soup
Hægt er að fá smakk af þremur súpum

Súpufélagið og Suður-Vík í Vík í Mýrdal

Súpufélagið í Vík er fjölskyldurekið fyrirtæki. Þar er hægt að fá úrvalsgóðar bragðmiklar súpur. Við fengum okkur smakk af þremur súpum sem voru hver annarri betri

— ÍSLAND — VEITINGASTAÐIRSÚPUFÉLAGIÐSUÐUR-VÍK — FERÐAST UM ÍSLANDSÚPURVÍK

.

Vinsælasta súpan er Red hot lava sem borin er fram í brauði sem minnir á hraun.
Vigfús, Páll, Bergþór og Albert

Í Vík er einnig veitingahúsið Suður-Vík. Í afar fallegur og listilega endurbættu húsi fengum við reyktan lax, pönnusteiktar silung og afar góða pitsu. – SUÐUR-VÍK

Reyktur lax á Suður-Vík
Pönnusteiktur silungur á Suður-Vík
Verulega góð pitsa á Suður-Vík
Ferðaþríeykið á Suður-Vík og Reynisdrangar sjást út um gluggann
Súpufélagið
Vigfús og Páll fara yfir stöðuna

Við ferðaþríeykið viljum gjarnan heyra frá ferðaþjónustufólki

Eitt og annað áhugavert í nágrenninu: GARÐAKOTVÍKEY COLLECTION – zipline.is  – trueadventure.is arcanum.iskatlatrack.issmidjanbrugghus.isSÚPUFÉLAGIÐSuður-Vík – Vík horse Adventure

— ÍSLAND — VEITINGASTAÐIRSÚPUFÉLAGIÐSUÐUR-VÍK — FERÐAST UM ÍSLANDSÚPURVÍK

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Eyjólfur hinn elskulegi býður heim


Eyjólfur hinn elskulegi býður heim.  Eyjólfur vinur okkar Eyjólfsson er í sumar að vinna á Þjóðlagasetrinu á Siglufirði. Ef vel stendur á þá spilar hann á langspil fyrir gesti og á sérstökum kvöldstundum setursins kveður hann jafnvel og syngur. Eyjólfur er hvers manns hugljúfi og heillar gesti upp úr skónum með leiftrandi og ástríðufullri frásögn um stórmerkilegt framlag Bjarna Þorsteinssonar til íslensks tónlistararfs. Á ferð okkar til Siglufjarðar bauð hann okkur í heimsókn að lokinni eftirminnilegri heimsókn á Þjóðlagasetrið. Siglufjörður rokkar

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave