Súpufélagið og Suður-Vík í Vík í Mýrdal #Ísland

Súpufélgaið í Vík í Mýrdal DANÍEL ÓLÍVER Red hot lava soup
Hægt er að fá smakk af þremur súpum

Súpufélagið og Suður-Vík í Vík í Mýrdal

Súpufélagið í Vík er fjölskyldurekið fyrirtæki. Þar er hægt að fá úrvalsgóðar bragðmiklar súpur. Við fengum okkur smakk af þremur súpum sem voru hver annarri betri

— ÍSLAND — VEITINGASTAÐIRSÚPUFÉLAGIÐSUÐUR-VÍK — FERÐAST UM ÍSLANDSÚPURVÍK

.

Vinsælasta súpan er Red hot lava sem borin er fram í brauði sem minnir á hraun.
Vigfús, Páll, Bergþór og Albert

Í Vík er einnig veitingahúsið Suður-Vík. Í afar fallegur og listilega endurbættu húsi fengum við reyktan lax, pönnusteiktar silung og afar góða pitsu. – SUÐUR-VÍK

Reyktur lax á Suður-Vík
Pönnusteiktur silungur á Suður-Vík
Verulega góð pitsa á Suður-Vík
Ferðaþríeykið á Suður-Vík og Reynisdrangar sjást út um gluggann
Súpufélagið
Vigfús og Páll fara yfir stöðuna

Við ferðaþríeykið viljum gjarnan heyra frá ferðaþjónustufólki

Eitt og annað áhugavert í nágrenninu: GARÐAKOTVÍKEY COLLECTION – zipline.is  – trueadventure.is arcanum.iskatlatrack.issmidjanbrugghus.isSÚPUFÉLAGIÐSuður-Vík – Vík horse Adventure

— ÍSLAND — VEITINGASTAÐIRSÚPUFÉLAGIÐSUÐUR-VÍK — FERÐAST UM ÍSLANDSÚPURVÍK

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Glæsilegt kaffiboð Jónu Matthildar

Glæsilegt kaffiboð Jónu Matthildar. Hef alla tíð hrifist af fólki sem kallar ekki allt ömmu sína. Jóna Matthildur er fasbókarvinkona mín. Á dögunum nefndi ég við hana hvort hún væri til í að útbúa eitthvert góðgæti fyrir bloggið. Ég bjóst við einum brauðrétti, í mesta lagi einni tertu. Nei, nei. Þegar ég kom var hlaðið borð af tertum, brauðréttum og öðru góðgæti. Hvert öðru fallegra og bragðbetra. Ekki nóg með það, Jóna bauð frænkum sínum og vinkonum til kaffisamsætis og úr urðu skemmtilegar og lifandi umræður. Þess má geta í óspurðum fréttum að ég át yfir mig...

Fjórar bestu smákökutegundirnar 2017

Fjórar bestu smákökutegundirnar 2017. Nýlega fór fram hin árlega smákökusamkeppni Kornax. Fjölmargar dásamlega góðar smákökur kepptu og dómnefndinni var mikill vandi á höndum. Eftir að hafa fækkað niður í tuttugu voru þær smakkaðar aftur og gefin stig. Að því búnu voru stigin talin og hér er topp 4 listinn

Nutellapitsa – „Nutella gerir allt betra”

Nutellapista. Margrét Þórhildur, ekki samt danska drottningin, segir að Nutella geri allt betra. Það er ekki svo flókið að útbúa Nutella pitsu. Fletjið út pitsudeig, stráið á það Maldonsalti og þrístið því niður í deigið. Bakið við 220¨C í um 10 mín eða þangað til það er fallega bakað. Takið út ofninum, smyrjið Nutella yfir og stráið brytjuðum ávöxtum þar á.