Súpufélagið og Suður-Vík í Vík í Mýrdal #Ísland

Súpufélgaið í Vík í Mýrdal DANÍEL ÓLÍVER Red hot lava soup
Hægt er að fá smakk af þremur súpum

Súpufélagið og Suður-Vík í Vík í Mýrdal

Súpufélagið í Vík er fjölskyldurekið fyrirtæki. Þar er hægt að fá úrvalsgóðar bragðmiklar súpur. Við fengum okkur smakk af þremur súpum sem voru hver annarri betri

SÚPUFÉLAGIÐSUÐUR-VÍK — FERÐAST UM ÍSLANDSÚPURVÍK

.

Vinsælasta súpan er Red hot lava sem borin er fram í brauði sem minnir á hraun.
Vigfús, Páll, Bergþór og Albert

Í Vík er einnig veitingahúsið Suður-Vík. Í afar fallegur og listilega endurbættu húsi fengum við reyktan lax, pönnusteiktar silung og afar góða pitsu. – SUÐUR-VÍK

Reyktur lax á Suður-Vík
Pönnusteiktur silungur á Suður-Vík
Verulega góð pitsa á Suður-Vík
Ferðaþríeykið á Suður-Vík og Reynisdrangar sjást út um gluggann
Súpufélagið
Vigfús og Páll fara yfir stöðuna

Við ferðaþríeykið viljum gjarnan heyra frá ferðaþjónustufólki

Eitt og annað áhugavert í nágrenninu: GARÐAKOTVÍKEY COLLECTION – zipline.is  – trueadventure.is arcanum.iskatlatrack.issmidjanbrugghus.isSÚPUFÉLAGIÐSuður-Vík – Vík horse Adventure

SÚPUFÉLAGIÐSUÐUR-VÍK — FERÐAST UM ÍSLANDSÚPURVÍK

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.