Frída – súkkulaðikaffihúsið á Siglufirði #Ísland

Fríða Gylfadóttir siglufjörður siglufirði sigló kaffihús fríða gylfadóttir súkkulaðikaffihús frida fríða vöfflur
Vöfflurnar með sósunni góðu

Frída – súkkulaðikaffihúsið á Siglufirði

Það sem ég er feginn að búa ekki á Siglufirði. Ef svo væri þá yrði ég offitusjúklingur eftir nokkrar vikur. SKO – Ekki nóg með að einn besti veitingastaður á landinu sé sá marokkóski á Siglunesi heldur er Súkkulaðikaffihús Fríðu eitt það besta. Við rétt rákum inn nefið og ætluðum að fá okkur góðan kaffibolla en enduðum í þremur vöfflum með karamellusúkkulaðikremi, himneskum súkkulaðitertum og nokkrum gæða handgerða súkkulaðikonfektmolum sem Fríða er nýkomin með á markað.

FRÍÐA SÚKKULAÐIKAFFIHÚSSIGLUFJÖRÐUR —   FERÐAST UM ÍSLANDVEITINGA- OG KAFFIHÚS

.

Súkkulaðiterta allra tíma
Fríða og Albert
Á myndavegg á kaffihúsinu langaði listakonunni Fríðu að sýna hver er bókstaflega grunnurinn að Fjallabyggð – fætur heimamanna

.

FRÍÐA SÚKKULAÐIKAFFIHÚSSIGLUFJÖRÐUR —   FERÐAST UM ÍSLANDVEITINGA- OG KAFFIHÚS

— FRÍÐA SÚKKULAÐIKAFFIHÚS —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Páskaterturnar á Albert eldar

Páskaterturnar á Albert eldar. Þær eru misjafnar hefðirnar þegar kemur að mat á stórhátíðum. Við höfum þá hefð að baka árlega „páskatertuna", sem alltaf er ný terta en gæti stundum farið í hnallþóruflokkinn. Auðvitað má baka þessar tertur alla daga, allt árið :) Páskaterta þessa árs er í vinnslu og birtist hér á næstu dögum, en listinn yfir síðustu Páskatertur er hér fyrir neðan

SaveSave

SaveSave

Apríkósuterta

Apríkósuterta

Apríkósuterta. Hér á bæ hefur skapast sú hefð að baka „páskatertuna“ og borða hana á páskadag. Það er bökuð ný terta fyrir hverja páska sem fær titilinn páskaterta ársins. Liturinn á tertunni í ár tónar vel við lit páskanna. Milt kanilbragðið fer vel með apríkósunum.