Frída – súkkulaðikaffihúsið á Siglufirði #Ísland

Fríða Gylfadóttir siglufjörður siglufirði sigló kaffihús fríða gylfadóttir súkkulaðikaffihús frida fríða vöfflur
Vöfflurnar með sósunni góðu

Frída – súkkulaðikaffihúsið á Siglufirði

Það sem ég er feginn að búa ekki á Siglufirði. Ef svo væri þá yrði ég offitusjúklingur eftir nokkrar vikur. SKO – Ekki nóg með að einn besti veitingastaður á landinu sé sá marokkóski á Siglunesi heldur er Súkkulaðikaffihús Fríðu eitt það besta. Við rétt rákum inn nefið og ætluðum að fá okkur góðan kaffibolla en enduðum í þremur vöfflum með karamellusúkkulaðikremi, himneskum súkkulaðitertum og nokkrum gæða handgerða súkkulaðikonfektmolum sem Fríða er nýkomin með á markað.

FRÍÐA SÚKKULAÐIKAFFIHÚSSIGLUFJÖRÐUR —   FERÐAST UM ÍSLANDVEITINGA- OG KAFFIHÚS

.

Súkkulaðiterta allra tíma
Fríða og Albert
Á myndavegg á kaffihúsinu langaði listakonunni Fríðu að sýna hver er bókstaflega grunnurinn að Fjallabyggð – fætur heimamanna

.

FRÍÐA SÚKKULAÐIKAFFIHÚSSIGLUFJÖRÐUR —   FERÐAST UM ÍSLANDVEITINGA- OG KAFFIHÚS

— FRÍÐA SÚKKULAÐIKAFFIHÚS —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Steiktar kartöflur með rósmarín

Steiktar kartöflur með rósmarín. Rósmarín og kartöflur passa einstaklega vel saman. Þessi kartöfluréttur er að grunni til frá Nigellu vinkonu minni. Á hvern disk setur hún gróft saxað salat og svo kartöflurnar þar yfir. Sem sagt aðalréttur. En ég lét duga að hafa kartöflurnar sem meðlæti.