Naustið, sjávarréttastaður á Húsavík #Ísland´

´Á Húsavík er sjávarréttastaðurinn Naustið. Inga tók ljúflega á móti okkur sýndi húsið. Hinn spænski Guillem stjanaði við okkur og aðra gesti og æfði sig af miklum móð í íslensku í leiðinni. Við verðum að passa að grípa ekki í ensku þegar fólk reynir að tala íslensku

HÚSAVÍK – NAUSTIÐ — FERÐAST UM ÍSLAND — Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Plokkfiskur á rúgbrauði og Til sjávar og sveita (surf and turf)
Fiskur dagsins var hlýri
Saltfiskréttur Naustsins
Súkkulaðiterta og heitur rabarbaragrautur með rjóma

– FERÐAST UM ÍSLAND — Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Jamie’s Italian á Hótel Borg – stemning, saga, heimilislegt, notalegt, en töff

Jamie’s Italian á Hótel Borg - stemning, saga, heimilislegt, notalegt, en töff.

Þau sem hafa þrautreynt réttina í bókunum hans Jamie Oliver, þekkja höfundareinkennin strax, sítrónubörkur og stökk brauðmylsna er til dæmis einkennandi, en innblásturinn er frá Sikiley, þar sem Jamie dvaldi þar þegar hann var að undirbúa Jamie’s Italy bókina. En það er auðvitað öðruvísi að láta þjóna sér á svona yndislegum stað og í góðum höndum þjónustufólksins. Þau Andrew (frá Kaliforníu hefur verið hér í 15 mánuði og er ótrúlega duglegur að tala íslensku) og Sigrún voru eins og hugur okkar.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Vinsælustu brauðréttirnir á Albert eldar

Fimm vinsælustu brauðréttirnir á Albert eldar.  Heitir réttir í ofni eru klassískir og allaf jafn vinsælir. Hér eru fimm mest skoðuðu brauðréttirnir á alberteldar, bæði heitir og kaldir. Njótið vel

Frosin bleik ostaterta – toppterta

Frosin bleik jarðarberjaterta Frosin bleik ostaterta. Á sunnudaginn voru hér nokkrar prúðbúnar dömur í árlegu kaffiboði. Slíkar kaffikvennasamkundur eru kjörinn vettvangur til að prófa nýjar tertur. Sem betur fer lukkast þær flestar vel en auðvitað kemur fyrir að ein og ein er "ekkert spes" eins og kona nokkur í boðinu hafi á orðu um tilraunakaffimeðlæti sem þær smökkuðu. Íslensk jarðarber flæða nú úr gróðurhúsum landsmanna. Þessi terta kemst alveg á topp þrjú yfir bestu hráfæðisterurnar.