Hótel Siglunes og góður marokkóskur matur #Ísland

Lamb í taginu tagina Siglunes hótel siglufjörður sigló marokkó marokkóskur matur hálfdán sveinsson margrét
Lamb í tajine

Það er karakter á Hótel Siglunesi.Töff innanhússarkitektur og andstæður, þar sem blandað er saman nýju og gömlu af smekkvísi, en myndlistin á veggjunum skapar ekki síst hlýlegt andrúmsloft og innblástur. Á Hótel Siglunesi á Siglufirði er hægt að fá alvöru marokkóskan mat sem Marokkóinn Jaouad Hbib galdrar fram. Þið bara verðið að fá ykkur að borða á Siglunesi. Bara eitt sem þarf að hafa í huga: það er betra að panta borð.

HÓTEL SIGLUNESSIGLUFJÖRÐUR — FERÐAST UM ÍSLAND

FERÐAST UM ÍSLAND — Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Bökuð ostakaka
Lax í tajine
Marokkóskt salat
Innbakaður fiskur
Gaman að sjá að á matseðlinum heitir crème brûlée brenndur búðingur
Siglunessalat (blandað sjáfarfang)

Hótel Siglunes
Þjóðlagasetrið
Síldarminjasafnið
Siglufjörður

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.