Naustið, sjávarréttastaður á Húsavík #Ísland´

´Á Húsavík er sjávarréttastaðurinn Naustið. Inga tók ljúflega á móti okkur sýndi húsið. Hinn spænski Guillem stjanaði við okkur og aðra gesti og æfði sig af miklum móð í íslensku í leiðinni. Við verðum að passa að grípa ekki í ensku þegar fólk reynir að tala íslensku

HÚSAVÍK – NAUSTIÐ — FERÐAST UM ÍSLAND — Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Plokkfiskur á rúgbrauði og Til sjávar og sveita (surf and turf)
Fiskur dagsins var hlýri
Saltfiskréttur Naustsins
Súkkulaðiterta og heitur rabarbaragrautur með rjóma

– FERÐAST UM ÍSLAND — Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bláberjaterta – blátt áfram stórfín

blaberjaterta

Bláberjaterta. Bláber eru andoxunarrík, draga úr bólgum, eru fjörefnarík og bragðgóð - borðum mikið af bláberjum. Ef þið notið frosin ber í kökuna er ágætt að láta þau þiðna að mestu áður en þeim er blandað saman við með sleif.

Vandamál við gerbakstur

GER

Vandamál við gerbakstur. Algengasta grunngerdeigið inniheldur fjóra meginefnisþætti: mjöl, ger, vatn og salt. Það kann að virðast flókið að baka gerbrauð, en í rauninni er framkvæmdin ósköp einföld.

Að sjóða hrísgrjón

Hrísgrjón

Eins og kunnugt er er mikill vandi að sjóða hrísgrjón. Var að heyra gott ráð hvernig gott er að sjóða þau - að sjálfsögðu fór ég strax og prófaði húsráðið og viti menn, þetta virkar.