Auglýsing
EKTA Iceland icelandic food experience
EKTA Iceland

EKTA vísar ferðamönnum á veitingastaði sem bjóða upp á íslenska matarmenningu. EKTA vekur athygli á þeim veitingastöðum sem leggja áherslu á íslenska matarmenningu eða mat úr héraði. Listinn er ekki tæmandi og hægt að senda inn ábendingar um staði.

Með EKTA er markmiðið að auðvelda ferðalöngum, jafnt íslenskum sem erlendum, að finna veitingastaði.

Auglýsing

EKTA – Icelandic food experience er Meistaraverkefni Guðnýjar Hilmarsdóttur í Menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst.

EKTA — FERÐAST UM ÍSLANDÍSLENSKT