Auglýsing
Kartöflusalat Kartöflusalat með kapers
Kartöflusalat með kapers

Kartöflusalat með kapers

Ef ég man rétt þá kemur frumútgáfan frá Jamie Oliver. Þrusugott salat sem hentar með flestum mat. Sjálfur er ég afar hrifinn af kapers svo ég setti heldur meira af því og eins og eina tsk af kaperssafa með.

.

Auglýsing

KARTÖFLURSALÖTKAPERSKARTÖFLUSALÖTJAMIE OLIVER

.

Kartöflusalat með kapers

1/2 kg litlar kartöflur soðnar með hýði, skornar í tvennt
5-6 msk ólífuolía
salt og pipar
1/2 rauðlaukur, skorinn
1 dl saxað sellerý
2 msk kapers
safi úr 1/2 – 1 sítrónu.

Blandið saman á meðan kartöflurnar eru ennþá volgar.

.

KARTÖFLURSALÖTKAPERSKARTÖFLUSALÖTJAMIE OLIVER

— KARTÖFLUSALAT MEÐ KAPERS —

.