Það er heiður að fara yfir grunn-borðsiðina með þessum ljúflingspilti
Yfir dýrindis fiskiveislu á Apótekinu í Austurstræti fór ég yfir helstu borðsiðina með Reyni Rafni, einskonar Borðsiðir-101. Reynir er námfús og fljótur að tileinka sér og útskrifaðist með láði.
– APÓTEK RESTAURANT — BORÐSIÐIR — SERVÍETTUR — HNÍFAPÖR — SKÁLAÐ — MÁ TALA UM ALLT? — HAFA SAMBAND —
.
— BORÐSIÐIR 101 MEÐ HEIÐURSPILTI —
—