Bakaðar rauðrófur

Bakaðar rauðrófur kynörvandi rósmarín bakað grænmeti í ofni
Bakaðar rauðrófur

Bakaðar rauðrófur

Rauðrófur eru ekki bara fallegar þær eru líka bráðhollar og kynörvandi. Rauðrófurnar geta verið meðlæti eða blandað saman við kínóa, kúskús eða bankabygg eftir að búið er að sjóða það. Skerið rauðrófur í teninga og setjið í eldfast form. hellið ca 2 msk af olíu yfir og blandið saman. Stráið yfir rósmarín eða timían, salti og pipar og bakið við 175°C í um 30 mín.

.

RAUÐRÓFURKÍNÓASALÖTBANKABYGGKYNÖRVANDI

.

.

RAUÐRÓFURKÍNÓASALÖTBANKABYGGKYNÖRVANDI

— BAKAÐAR RAUÐRÓFUR —

😍

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sólrúnarbrauð – besta brauðið

Sólrúnarbrauð - Besta brauðið. Sólrún sú hin sama og bakaði Hommabrauðið góða bakaði einnig annað lyftiduftsbrauð fyrir okkur sem hún kallar besta brauðið en mér finnst ekki síður að kalla það Sólrúnarbrauð. Eins og sjá má í uppskriftinni er auðvelt að breyta í glútenlaust brauð

Fiskur undir kókosþaki

Fiskur undir kókosþaki

Fiskur undir kókosþaki. Það er gaman að finna uppskriftir með því að slá inn í google það hráefni sem til er í ísskápnum eða þá það sem mann langar í. Hið seinna gerði ég. Þannig fann ég þessa uppskrift og prófaði. Í upphaflegu uppskriftinni er makríll en í fiskbúðinni keypti ég hlýraflak.