Auglýsing
Bakaðar rauðrófur kynörvandi rósmarín bakað grænmeti í ofni
Bakaðar rauðrófur

Bakaðar rauðrófur

Rauðrófur eru ekki bara fallegar þær eru líka bráðhollar og kynörvandi. Rauðrófurnar geta verið meðlæti eða blandað saman við kínóa, kúskús eða bankabygg eftir að búið er að sjóða það. Skerið rauðrófur í teninga og setjið í eldfast form. hellið ca 2 msk af olíu yfir og blandið saman. Stráið yfir rósmarín eða timían, salti og pipar og bakið við 175°C í um 30 mín.

.

RAUÐRÓFURKÍNÓASALÖTBANKABYGGKYNÖRVANDI

.

.

RAUÐRÓFURKÍNÓASALÖTBANKABYGGKYNÖRVANDI

— BAKAÐAR RAUÐRÓFUR —

😍

Auglýsing