Hrefna Valdemarsdóttir er með Fiskvinnsluna Hrefnu á Flateyri. Hún fullvinnur matvæli úr eldisfiski. Á boðstólnum er regnbogasilungur, reyktur lax og grafinn.
Hún er einnig að þróa nýja vöru sem hún kallar laxgæti, eða sælgæti úr laxi, sem hún segir í líkingu við „beef jerky“.
Viljið þið grípa fisk frá Hrefnu í næstu búðarferð, styrkja í leiðinni öflugan ungan frumkvöðul og njóta þess að borða hollan fisk. Vörurnar fást í Nettó, Kjörbúðum, Krambúðum um land allt einnig Iceland, Heimkaup.is og Melabúðinni.
— FLATEYRI — LAX — GRAFINN LAX — ÖNUNDARFJÖRÐUR —
–
— FISKVINNSLAN HREFNA Á FLATEYRI —
–