Fiskvinnslan Hrefna á Flateyri

Hrefna Valdemarsdóttir er með Fiskvinnsluna Hrefnu. önundarfjörður Flateyri Hún fullvinnur matvæli úr eldisfiski. Á boðstólnum er regnbogasilungur, reyktur lax og grafinn.
Regnbogasilungur, reyktur lax og grafinn frá Fiskvinnslunni Hrefnu

Hrefna Valdemarsdóttir er með Fiskvinnsluna Hrefnu á Flateyri. Hún fullvinnur matvæli úr eldisfiski. Á boðstólnum er regnbogasilungur, reyktur lax og grafinn.

Hún er einnig að þróa nýja vöru sem hún kallar laxgæti, eða sælgæti úr laxi, sem hún segir í líkingu við „beef jerky“.

Viljið þið grípa fisk frá Hrefnu í næstu búðarferð, styrkja í leiðinni öflugan ungan frumkvöðul og njóta þess að borða hollan fisk. Vörurnar fást í Nettó, Kjörbúðum, Krambúðum um land allt einnig Iceland, Heimkaup.is og Melabúðinni.

FLATEYRILAXGRAFINN LAXÖNUNDARFJÖRÐUR

— FISKVINNSLAN HREFNA Á FLATEYRI —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Appelsínu- og súkkulaðiformkaka

Appelsínu- og súkkulaðiformkaka. Signý Sæmundsdóttir bauð í brunch þar var meðal annars ljúffeng baka og þessi formkaka. Fjölmargt annað var á boðstólnum eins og dýrindis ostar, nýbakað brauð, ferskar mjúkar döðlur og rækjusalat. Og ylmandi kaffi ásamt fersku blávatni. Ekki skemmdu skemmtilegar samræður og draumahugleiðngar gestanna fyrir góðri samveru. „Mér finnst gaman að baka formkökur því þær eru tiltölulega einfaldar að gera og skera !!!! Svo finnst mér gaman að hafa sítrus ávexti í kökum og nota í þetta sinni appelsínu."

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.

Pulled pork

Pulled Pork

Pulled pork. Kjartan Örn, sá hinn sami og galdraði fram vinsælt lambalæri hér um árið, á heiðurinn af pullok pork-inu. Hann segir er að þetta sé fyrir marga ögrun í grillmennskunni og að þrátt fyrir langan undirbúning sé þetta einföld matreiðsla.

Fyrri færsla
Næsta færsla