Pottaskefill

Pottaskefill íslenskur jólasveinn jólaveinarnir 16. desember fimmti jólaveinninn
Pottaskefill.     Myndin er af SKESSUHORN.IS 

Pottaskefill

Pottaskefill, einnig nefndur Pottasleikir, er fimmti jólasveinninn kallaður sem kemur til manna, þann 16. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

JÓLASVEINAR —  JÓLIN — ÞJÓÐSÖGURPOTTAR

.

Pottaskefill skóf og sleikti í sig skófirnar innan úr pottunum.

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

Sá fimmti Pottaskefill,
var skrítið kuldastrá.
-Þegar börnin fengu skófir
hann barði dyrnar á.

Þau ruku’upp, til að gá að
hvort gestur væri á ferð.
Þá flýtti’ ann sér að pottinum
og fékk sér góðan verð.

Af Wikipedia

JÓLIN

Í gær kom ÞVÖRUSLEIKIR og á morgun kemur ASKASLEIKIR.

— POTTASKEFILL —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sælkeraskúffa – sælkeraskúffa

Sælkeraskúffa. Hef lengi verið talsmaður þess að fólk minnki sykur í uppskriftum. Bæði er það að við eigum að vera meðvituð um óhollustu sykurs og líka að margt það hráefni sem notað er inniheldur sykur og þurrkaðir ávextir eru fínn sætugjafi. Þá er æskilegt að draga niður sætustuðul þjóðarinnar.  Sætindi með kaffinu, eins og uppskriftin er að hér að neðan, bragðast betur ef eitthvað er þó sykurinn fljóti ekki út um eyru og nef.....

Kaldur brauðréttur úr Gnúpverjahreppi

Kaldur brauðréttur úr Gnúpverjahreppi. Konurnar í kvenfélagi Gnúpverja stóðu fyrir glæsilegu kaffisamsæti og fengu okkur Bergþór til að tala um líf okkar, borðsiði og ýmislegt skemmtilegt. Meðal þess sem var á boðstólnum var þessi kaldi brauðréttur sem bragðaðist undurvel. Hér má sjá meira um veisluna þeirra og fyrirlesturinn