Ofngrindur og skúffur í uppþvottavélina

Ef uppþvottavélin er ekki alveg full þá er góð hugmynd að setja grindurnar úr ofninum ofan á og hvolfa ofnskúffunni þar yfir.

Ofngrindur og skúffur í uppþvottavélina

Það er kunnara en frá þurfi að segja að ýmis óhreinindi eiga til að festast illa á grindum og skúffum í bakaraofninum – verulega pirrandi verð ég að segja. Við þessu er ágætt ráð: Setjið ofngrindur og ofnskúffur reglulega í uppþvottavélina. Ef eitthvað verður eftir eftir þvottinn er auðvelt að ná af með pottavír.

Það sama á við um síurnar úr viftunni fyrir ofan eldavélina, ef þær þola að fara í uppþvottavélina er ágætt að þvo þær reglulega.

Húsráð dagsins:
Ofngrindur og ofnskúffur reglulega í uppþvottavélina.

.

HÚSRÁÐUPPÞVOTTAVÉLAR

— OFNGRINDUR OG OFNSKÚFFUR Í UPPÞVOTTAVÉLINA —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Peru- og eplabakstur með kínóa og pekanhnetum

Peru- og eplabakstur með kínóa og pekanhnetum Það er hressilegt að skoða uppskriftir sem kannski eru ekki komnar til ára sinna en þó - þessi glaðlegi saumaklúbbur varð til er þær fluttu flestar austur aftur í kringum aldamótin að loknu námi og settust að í Garðaholtinu á Fáskrúðsfirði. Í góðlátlegu gríni segjast þær fljótlega hafa uppgötvað að þær höfðu ekki fengið boð um að vera í neinum saumaklúbbum svo að þær tóku saman ráð sín og stofnuðu sinn eigin. Fyrst var hist hálfs mánaðarlega en núna koma þær saman einu sinni í mánuði.