Auglýsing
Hvítlaukssteikt brauð avókadó tómatar hvítlaukur steikt brauð
Hvítlaukssteikt brauð með avokadó

Hvítlaukssteikt brauð með avokadó

Hver kannast ekki við að vera banhungraður og „ekkert“ til? Samt er oftast eitthvað til…. Hér er bragðgott ráð: Skerið niður eitt hvítlauksrif og steikið í góðri olíu, steikið grófar brauðsneiðar í olíunni í nokkrar mínútur. Ofan á fer niðurskorið avókadó og tómatar. Stráið pipar og grófu salti yfir. Þetta má borða með kaldri sósu(pítusósu), hummús eða spínatsósu.

HVÍTLAUKUREKKERT TILBRAUÐAVÓKADÓHUMMÚS

Auglýsing

.