Snarl yfir Skaupinu

Gamlársdagur gamlárskvöld Nokkrar hugmyndir hvað er hægt að hafa á meðan horft er á Áramótaskaupið skaupið áramótaskaup
Nokkrar hugmyndir hvað er hægt að hafa á meðan horft er á Áramótaskaupið

Snarl yfir Skaupinu

Ef á að bjóða upp á hressingu á meðan Áramótaskaupið er sýnt þarf að huga að henni og útbúa hana með góðum fyrirvara. Best er að hressingin sé með öllu tilbúin áður en Skaupið byrjar svo enginn þurfi að vera á hlaupum. Það sama á við um drykki.

🥂

DRYKKIRFREYÐIVÍNHITAEININGAR Í VÍNISALÖTKLÚBBARÉTTIRGLEÐILEGT NÝTT ÁR

🥂

Nokkrar hugmyndir hvað er hægt að hafa á meðan horft er á Áramótaskaupið:

Brauðréttir

Humarrétturinn

Smáréttir

Ostakúlur

Döðlu og ólífupestó

Túnfisksalat eða Rækjusalat

Bakaður ostur

Ostasalat

Snittur

Guacamole ídýfa

Eftirréttir

🎆

GLEÐILEGT NÝTT ÁR

SNARL YFIR SKAUPINU

🥂

.

🥂

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sítrónu- og mascarponebaka

Sítrónu- og mascarponebaka. Fagurgul, frískandi og bragðgóð baka. Það er frekar einfalt að útbúa sítrónusmjör en það þarf að gerast amk deginum áður og kólna alveg. Í staðinn fyrir bláber má skreyta með jarðarberjum eða bara ykkar uppáhalds ávöxtum.

Súkkulaðiterta grilluð í appelsínu – algjörlega besti eftirrétturinn af grillinu

Súkkulaðiterta grilluð í appelsínu. Kjartan Örn hélt ægifína grillveislu og bauð upp á grillaða pitsu og á eftir var þessi ógleymanlegi eftirréttur. Ef þið viljið slá rækilega í gegn við grillið þá er þessi súkkulaðiterta grilluð í appelsínu málið. Það er ágætt að skilja svolítið eftir af appelsínukjötinu þegar hreinsað er innan úr - appelsínan gefur extra bragð - minnir svolítið á Grand Marnier. Kjartan notar glútenfrítt hveiti og svo er þessi dásemdareftirréttur án hvíts sykurs. Hugsið ykkur ekki um, kaupið appelsínur, brettið upp ermar og grillið heimsins bestu súkkulaðitertu.