Snarl yfir Skaupinu

Gamlársdagur gamlárskvöld Nokkrar hugmyndir hvað er hægt að hafa á meðan horft er á Áramótaskaupið skaupið áramótaskaup
Nokkrar hugmyndir hvað er hægt að hafa á meðan horft er á Áramótaskaupið

Snarl yfir Skaupinu

Ef á að bjóða upp á hressingu á meðan Áramótaskaupið er sýnt þarf að huga að henni og útbúa hana með góðum fyrirvara. Best er að hressingin sé með öllu tilbúin áður en Skaupið byrjar svo enginn þurfi að vera á hlaupum. Það sama á við um drykki.

🥂

DRYKKIRFREYÐIVÍNHITAEININGAR Í VÍNISALÖTKLÚBBARÉTTIRGLEÐILEGT NÝTT ÁR

🥂

Nokkrar hugmyndir hvað er hægt að hafa á meðan horft er á Áramótaskaupið:

Brauðréttir

Humarrétturinn

Smáréttir

Ostakúlur

Döðlu og ólífupestó

Túnfisksalat eða Rækjusalat

Bakaður ostur

Ostasalat

Snittur

Guacamole ídýfa

Eftirréttir

🎆

GLEÐILEGT NÝTT ÁR

SNARL YFIR SKAUPINU

🥂

.

🥂

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ljós – 3.sæti í Smákökusamkeppni Kornax 2017

Ljós - 3.sæti í Smákökusamkeppni Kornax 2017. Í þriðja sæti voru kökurnar Ljós sem Sylwia Olszewska bakaði. Saltkaramellufyllingin og hneturnar gerði þær alveg fullkomnar með kaffinu. Áferðafallegar og góðar smákökur sem mæla má með

Súkkulaðijólatré frá Fríðu súkkulaðihúsi á Siglufirði

Súkkulaðijólatré frá Fríðu súkkulaðihúsi. Á Siglufirði rekur Fríða Gylfadóttir fyrirmyndar súkkulaðihús og þar má fá allskonar handgert súkkulaði í ýmsum útgáfum. Á dögunum fékk ég þessi fallegu súkkulaðijólatré sem til stendur að geyma til jóla en svona ykkur að segja þá braut ég af og smakkaði - hrikalega gott. Þið getið sent Fríðu skilaboð ef ykkur langar í fallegt og bragðgott súkkulaðijólatré

Búrið – ljúfmetisverslun með osta og fleira góðgæti

Búrið - ljúfmetisverslun með osta og fleira góðgæti. Góðir alvöru ostar eru alveg ótrúlega góðir. Á Grandanum í Reykjavík rekur Eirný dásamlega búð sem ég fer reglulega í og missi mig. Það er engu líkara en ég sogist út á Grandann og endi með fullt fangið af ostum og fleiru. Ekki nóg með ostana sem þar eru, einnig má fá þar allsskonar sælkeravörur og svo er líka ostaskóli. Við fórum í Ostaskóla Búrsins og komumst að því að við vissum afar lítið fyrir en öllu meira eftir námskeiðið.

Hér er heimasíða Búrsins, sem þið megið bæði læka og deila - áður en þið farið í búðina ;)