Auglýsing
Rúgbrauð með reyktum silungi Blinis með rauðrófuhummús og með osti og bláberjasultu Rúgbrauð með reyktum silungi, skreytt með fjólum Döðlur Blinis með Döðlu- og ólífupestói smáréttir fingrafæði fingramatur salöt
Að ofan: Rúgbrauð með reyktum silungi. Blinis með rauðrófuhummús og með osti og bláberjasultu. Rúgbrauð með reyktum silungi, skreytt með fjólum. Döðlur. Blinis með Döðlu- og ólífupestói.

Smáréttir – fingrafæði

Það er kjörið að útbúa smárétti og bjóða upp á fyrir matinn, setja á kaffiborðið eða taka með sér í Pálínuboðið. Fingrafæði hentar vel í standandi boð því hvorki þarf áhöld né diska – aðeins servíettur. Til að spara tíma er upplagt að útbúa salöt og hummús daginn áður.

Að ofan:
Rúgbrauð með smjöri og reyktum silungi.
Blinis með rauðrófuhummús og með osti og bláberjasultu.
Rúgbrauð með smjöri, reyktum silungi, skreytt með fjólum.
Döðlur.
Blinis með Döðlu- og ólífupestói.

Auglýsing

SMÁRÉTTIRSERVÍETTURPÁLÍNUBOÐKAFFIBOÐ

🙂

Salat á ristuðu brauði. Í salatinu er túnfiskur, ólífur, döðlur og rjómaostur.

.

— FINGRAFÆÐI – SMÁRÉTTIR —

.