Sjómannadagskaffi
Víða um land er áralöng hefð fyrir kaffihlaðborðum á Sjómannadaginn. Á fb auglýsti ég eftir myndum og fékk margar (tek við myndum frá fleiri stöðum). Hér er brot af Sjómannadagskaffihlaðborðum landsmanna.
— SJÓMANNADAGURINN — ÍSLENSKT — SAUÐÁRKRÓKUR — FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR — BOLUNGARVÍK — GRUNDARFJÖRÐUR — HNÍFSDALUR — DJÚPIVOGUR — PATREKSFJÖRÐUR — BORGARFJÖRÐUR EYSTRI — KAFFIHLAÐBORÐ — ÍSLAND —
🇮🇸
Sjómannadagurinn var fyrst haldinn þann 6. júní árið 1938 í Reykjavík og á Ísafirði.
Það er þó ekki fyrr en 1987 sem hann verður lögboðinn frídagur sjómanna, enda tilgangurinn ekki sá að gefa sjómönnum frí einu sinni á ári.
🇮🇸
🇮🇸
— SJÓMANNADAGURINN — ÍSLENSKT — SAUÐÁRKRÓKUR — FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR — BOLUNGARVÍK — GRUNDARFJÖRÐUR — HNÍFSDALUR — DJÚPIVOGUR — PATREKSFJÖRÐUR — BORGARFJÖRÐUR EYSTRI — KAFFIHLAÐBORÐ — ÍSLAND —
🇮🇸