Fiskhlaðborðið í Englendingavík

Fiskhlaðborðið í Englendingavík fiskihlaðborð borgarnes margrét rósa magga rósa fiskur
Fiskhlaðborðið í Englendingavík

 

Fiskhlaðborðið í Englendingavík

Það tekur rétt klukkutíma að keyra frá Reykjavík upp í Borgarnes þar sem Margrét Rósa á og rekur Englendingavík. Algjörlega fullkomin staðsetning fyrir veitingastað. Fyrir framan húsið, í flæðarmálinu, er stór pallur. Umhverfið utan sem innan er ævintýralegt, en Margrét Rósa safnar ýmsum munum sem hún hefur gaman af að raða á smekklegan hátt. Við fórum í ákaflega lystugt fiskihlaðborð en einnig er hægt að velja úrvals sérréttaseðill.

— FISKUR – VEITINGA- OG KAFFIHÚS — BORGARNES — MARGRÉT RÓSAFERÐAST UM ÍSLAND

.

Fiskhlaðborð í Englendingavík

Marineraður lax í humarskelfisksósu
Gratíneraður plokkfiskur
Steikt langa í rósmarínsósu
Steiktar kartöflur
Kryddhrísgrjón
Salat

Á eftir var Pavlova og hvít súkkulaði mousse

Sveppasúpa í forrétt
Pavlova og hvít súkkulaði mousse
María Sigurðar, Edda Björgvins og Albert
Kokkurinn og vertinn, Bergleif og Magga Rósa
Fiskihlaðborðið í Englendingavík
Margrét Rósa safnar ýmsum munum sem hún hefur gaman af að raða á smekklegan hátt

— FISKUR – VEITINGA- OG KAFFIHÚS — BORGARNES — MARGRÉT RÓSAFERÐAST UM ÍSLAND

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sumarauki – Mikið lifandis skelfingar ósköp eru hrátertur góðar

Sumarauki

Sumarauki - raw. Mikið lifandis skelfingar ósköp eru hrátertur góðar. Í vinkvenakaffiboðið kom Íris með þessa dásemdar tertu sem rann ljúflega niður eins og aðrar hrátertur. Tertan er sannkallaður sumarauki.

Sítrónukjúklingur Gissurar Páls

Sitronukjuklingur

Sítrónukjúklingur Gissurar Páls. Sítrónukjúklingur eða pollo al limone er algengur ítalskur réttur, en þar sem Gissur Páll heitir Páll, getum við kallað hann Pollo al Paolo...