Það sem maturinn á Pure Deli er himneskur á bragðið, fallega fram borinn og litagleðin í fyrirrúmi – allt heiðarlegt fram í fingurgóma. Við ákváðum að gerast enn hollari í nokkra daga og gerðumst fastagestir á Pure Deli– mæli fullkomlega með gæða matnum hjá þeim á Pure Deli í Urðarhvarfi í Kópavogi.
Spicy tunavefja, Pure Deli salat og Avókadó og kjúklingavefjaPitsa með perum, gráðaosti og kasjúhnetumSterk döðlu pitsa. Chilli, pepperoni, döðlur, mozarella, ítölsk sósa & parmesanKarrýkókossúpa sem ég útnefnndi bestu súpu á Íslandi um árið (það hefur ekki breyst) og fékk uppskriftina.Avókadópitsa. Avocado, klettasalat, tómatar og mozarella,Serrano pitsa. Klettasalat, mozzarella, pestó, ítölsk pizzusósa og parmesanGrænn búst: Avocado, spínat, engifer, epli og sítróna Bleikur búst: Jarðarber, mango, epli og mintaSveitasæla. Mozarella, parmesan, rjómaostur, lúxus sveitaskinka, sveppir oreganó og steinseljuolia.Pakistani Chicken og Avókadó vefjurAvókadó salatMargarita og Calzone (Sveppir, skinka, mozarella, ítölsk pizzusósa, hvítlauksolia & parmesan)Pure Deli Chicken Salat og Avókadó ToastÞað er helgarbrunch á Pure Deli laugardaga og sunnudaga frá 10-15. FÆRSLAN ER UNNIN Í SAMVINNU VIÐ PURE DELI