Pitsusnúðar

Pitsusnúðar pizzasnúðar pitsasnúðar Hulda og Nonni Hulda Steinunn pitsa auðvelt fljótlega einfalt
Það er víst ekki ofsögum sagt: Pitsusnúðar slá alltaf í gegn

Pitsusnúðar slá alltaf í gegn

Hulda og Nonni komu með pitsusnúða í fjölskylduhitting(Pálínuboð). Það er auðvelt að útbúa pitsudeig, en til að flýta fyrir sér má nota tilbúið upprúllað pitsudeig sem fæst í flestum búðum.

PITSURSNÚÐARHULDA STEINUNNPÁLÍNUBOÐ

.

Pitsusnúðar

Pizzadeig XXL
Tómatar í krukku/dós
Rjómaostur
Piparostur frá Örnu
Rifinn ostur
Chiliflögur
Salt

Aðferð:
Hitið ofninn í 180°C
Dreifið rjómaosti á deigið
Dreifið tómötum yfir og að lokum ostinum og kryddi
Rúllið upp, skerið í bita og raðið í eldfast form
Setjið smá rifinn ost yfir hvern bita
Bakið í ofni í 25-30 mín eða þar til gullinbrúnt

PITSURSNÚÐARHULDA STEINUNNPÁLÍNUBOÐ

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Leikir í matarboðum

Leikir í matarboðum

Leikir í matarboðum
Við systkinin erum leikjaóð og notum hvert tækifæri til að fara í leiki. Félagsráðgjafi og fjölskylduvinur spurði góðlátlega hvort við hefðum ekki haft tækifæri til að leika okkur nægjanlega í æsku....

Graskerssúpa – sæt og rjómakennd

Graskerssúpa. Haustið er tími útskorinna graskerja amk fyrir þá sem hafa búið í Bandaríkjunum. Sæt og rjómakennd súpa sem er mjög falleg á litinn. Í staðinn fyrir grasker má nota sæta kartöflu