Bók allra árstíða – gullkorn Lindu Baldvins

Bók allra árstíða - gullkorn Lindu Baldvins linda baldvinsdóttir Linda s baldvins
Bók allra árstíða – gullkorn Lindu Baldvins

Bók allra árstíða

 

Linda Baldvinsdóttir hefur sérhæft sig í samböndum fólks og hvernig hægt er að lifa betra lífi. Linda er bæði markþjálfi og samskiptaráðgjafi, Hún aðstoðar folk við að sigrast á hindrunum lífsins. Hún heldur úti hinni stórfínu síðu Manngildi og skrifar reglulega pistla í blöðin og er með podkast. Linda gaf nýlega út bókina Bók allra árstíða sem er samansafn stuttra hugleiðinga um lífið og leiðir til eflingar ásamt því að hverri hugleiðingu fylgir vekjandi spurning sem gott er að staldra við.
Bókin fæst í bókaverslunum og HÉR.

LINDA BALDVINSHVÍTLAUKSKJÚKLINGUR ALLRA TÍMA

.

„Yndislegar, angurværar hugvekjur sem minna okkur á að við erum kraftaverk, ljósverur, sem ráða því hvernig við veitum athygli ljósi okkar” Guðni Gunnarsson lífsþjálfi um bókina.

.

Vegir okkar Lindu lágu fyrst saman þegar við vorum hluti af kraftmiklum Mastermind hópi. Hún hefur áður komið við sögu hér á síðunni, eldaði Hvítlaukskjúkling allra tíma.

LINDA BALDVINSHVÍTLAUKSKJÚKLINGUR ALLRA TÍMA

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rabarbara-, bláberja- og sítrónubaka

Rabarbara-, bláberja- og sítrónubaka

Rabarbara-, bláberja- og sítrónubaka. Píanóleikararnir Peter Máté og Edda Erlendsdóttir sáu saman um kaffimeðlætið í síðasta föstudagskaffi í vinnunni. Peter kom með undurgóða böku í síðasta föstudagskaffi (talið er að konan hans hafi bakað...).

Soðið rauðkál

Soðið rauðkál. Það er auðvelt að tengja lykt við tímabil í lífi okkar, t.d. frá barnæsku minni man ég vel ilminn þegar verið var að sjóða niður rauðrófur og rauðkál til jólanna...