Jötunn í Arnardal – aðventuveisla

0
Auglýsing

 

Albert, Geigei og Bergþór henrý ottó arnardalur jötunn átvagn fjósið ísafjörður skutulsfjörður isafjord westfjords best restaurant
Albert, Geigei og Bergþór í Arnardal

Jötunn í Arnardal – aðventuveisla

Fyrr á þessu ári opnaði Henry Ottó veitingastaðinn Jötun í gamla fjósinu í Arnardal í Skutulsfirði. Síðan hefur þar allt verið á uppleið og núna er komið að aðventuveislu. Búið að gera enn hlýlegra og orðið jólalegt bæði innandyra og utan. Við fórum ásamt Geigei vinkonu okkar og nutum veislunnar. Fimm rétta veisla sem einnig er til í vegan útgáfu.

Auglýsing

HÉR má sjá meira um Jötun í Arnardal.

HENRY OTTÓGEIGEIJÓLIN — VEITINGASTAÐIR — ÍSAFJÖRÐUR —

.

Hangikjötstartar í sítrus með pikkluðum rauðlauk, grænu epli, steinselju, piparrótasósu ofan á laufabrauði.
Það er jólalegt í Arnardal
Útsnúin rúlla með hvítlaukskrydduðum grjónum, djúpsteiktri gulrót marineruð uppúr hunangi, steiktur laukur, avocado. Toppað með súrsætu teriyaki, brenndum lax og lime sesti.
Jólataco. Marineraður kalkúnn í rjóma bbqostasósu, mangó salsa, spínat, pikklaður rauðlaukur og kóríaner.
Andabringa í timianhoneymustard og hvítlauk. Smjörsteiktir sveppir, kartöfluús, grillaður aspas og rauðvínsrifsberjasósu.
Red velvet kaka með appelsínurjómaostakremi, rifsberjahlaupi, þurrkuðu jógúrt, mandarínum og limeberki.
Albert og Geigei
Jólalegt í Arnardal
Fyrri færslaKarmellukornflexnammi með lakkrísbitum
Næsta færslaSörur með Baileyskremi