Hægeldaður lambabógur
Í kvöldmatinn var hægeldaður lambabógur sem var í sjö tíma í ofninum á 100°C 🙂 Bógurinn var kryddaður með salti, pipar og rósmarín. Með í pottinum eru sætar kartöflur og hnúðkál, þær fóru inn þegar rúmlega klukkustund var eftir af eldunartímanum. Síðasta korterið var hitinn hækkaður í 200°C.
— LAMBAKJÖT — SÆTAR KARTÖFLUR — HNÚÐKÁL — HÆGELDAÐ —
.
.
— LAMBAKJÖT — SÆTAR KARTÖFLUR — HNÚÐKÁL — HÆGELDAÐ —
.