Gamaldags heilhveitibrauð

0
Auglýsing
Gamaldags heilhveitibrauð brauð einfalt fljótlegt brauð vínsteinslyftiduft veganbrauð vegan
Gamaldags heilhveitibrauð

 

Gamaldags heilhveitibrauð

Sáraeinfalt lyftiduftsbrauð, sem tekur 5 mínútur að hræra í. Þægilegt og ljúffengt með t.d. heimalagaðri kæfu (aðeins meira en 5 mínútur að gera hana).

Auglýsing

BRAUÐHEILHVEITIVEGANKÆFAVÍNSTEINSLYFTIDUFT

.

Gamaldags heilhveitibrauð

Gamaldags heilhveitibrauð

500 g heilhveiti
3 1/2 tsk vínsteinslyftiduft
2 1/2 tsk salt
1/2 l haframjólk (eða ab-mjólk eða nýmjólk)

Blandið þurrefnunum í hrærivél og bætið mjólkinni við. Hrærið áfram þar til deigið er orðið jafnt. Setjið í jólakökuform með bökunarpappír. Bakið við 170°C í klukkutíma án blásturs.

BRAUÐHEILHVEITIVEGANKÆFAVÍNSTEINSLYFTIDUFT

.

Fyrri færslaKaffihlaðborð í anda Djúpmannabúðar
Næsta færslaHafrakex mömmu