Heim Blogg Síða 5

Blind restaurant í Portó

Blind restaurant í Portó

Við systkinin fórum með mömmu til Portó í Portúgal – borg sem er alveg ótrúleg í alla staði. Einn af þeim veitingastöðum sem stendur sérstaklega upp úr í minningunni heitir Blind – ógleymanleg upplifun.

Á Blind … Lesa meira >

Palermo – matarborgin á Sikiley

Palermo – matarborgin á Sikiley

Það kemur kannski ekki á óvart að við höfum kolfallið fyrir matnum í Palermó – þvílíkur veisluheimur! Maturinn er ekki bara ljómandi góður heldur líka ótrúlega fjölbreyttur, og maður rekst stöðugt á eitthvað sem kitlar … Lesa meira >

Páskaostakaka

 

Páskaostakaka 🍰

Chrissie Telma Guðmundsdóttir heldur úti Chrissie´s Kitchen á Instagram og setti þar inn einstaklega girnilega páskatertu. Auk þess að vera flink í eldhúsinu er hún ekki síður flink sem fiðluleikari en leiðir okkar lágu fyrst saman þegar … Lesa meira >

Uppáhalds hráterturnar

Uppáhalds hráterturnar

Það er eitthvað einstakt við hrátertur – ekki aðeins bragðið heldur líka tilfinningin sem þær skilja eftir. Ég man enn hvað ég var hissa þegar ég smakkaði hrátertu í fyrsta sinn. Það var eins og bragðlaukar mínir hefðu … Lesa meira >

Lime-, kókos- og rommís

Lime-, kókos- og rommís

Alveg kjörinn frískandi eftirréttur.

EFTIRRÉTTIRRJÓMAÍSLIMEROMMHULDA STEINUNN

🍋‍🟩

Lime-, kókos- og rommís. Uppskrift fyrir 4-6 manns

200 ml rjómi
400 ml kókosmjólk
150 g sykur
75 ml … Lesa meira >

Glútenlaus súkkulaðiterta

Glútenlaus súkkulaðiterta

Í veislu á dögunum var boðið upp á þessa ljómandi góðu glútenlausu súkkulaðitertu. Jóhanna Helgadóttir tók vel í að deila uppskrift af tertunni góðu. Í staðinn fyrir hveiti er möndlumjöl.

GLÚTENLAUSSÚKKULAÐITERTURMÖNDLUMJÖL

.… Lesa meira >

Besta appelsínumarmelaðið

 Besta appelsínumarmelaðið

Það er ótrúlega auðvelt að útbúa marmelaði, en gott er að hafa í huga að appelsínur eru missætar og ágætt að hafa það í huga þegar sykurinn er mældur. Ágætt að byrja á t.d. 400 g og bæta … Lesa meira >

Bragðmikil linsubaunasúpa með kókosmjólk

Bragðmikil linsubaunasúpa með kókosmjólk

Þessi súpa er dásamleg og full af ljúffengum kryddum, athugið að kanill gefur henni alveg einstakt bragð. Linsubaunir eru góð uppspretta próteins og trefja – saðsöm og næringarrík súpa. Hún er einföld í framkvæmd og tilvalin … Lesa meira >

Sérrýfrómas ömmu

 Sérrýfrómas ömmu

Hinn kornungi Stormur Fannarsson er nemandi Bergþórs og vinur okkar síðan hann átti sem barn heima í sama stigagangi og við. Hann tók þátt í Tosku í Óperunni og söng titilhlutverkið í Grease í Hagaskóla, svo eitthvað sé … Lesa meira >

Limeterta, frískandi og undurgóð

Limeterta

Seint hætti ég að dásama hrátertur, þessi er með þeim betri. Frískandi og undurgóð 🍋‍🟩

LIMEHRÁFÆÐIHRÁTERTURTERTURKASJÚHNETUR

🍋‍🟩

Limeterta

Botn:
1 bolli möndlur
1 bolli mjúkar döðlur
3 msk kókosolía

Lesa meira >

Ossobuco alla Milanese

Ossobuco alla Milanese

Ossobuco alla Milanese á sér ríkulega sögu og er upprunninn frá Lombardy-héraðinu á Norður-Ítalíu, sérstaklega í Mílanó. Nafnið „Ossobuco“ merkir bókstaflega „bein með gati“ — sem vísar til kálfalærabeinanna með merg í miðjunni, sem … Lesa meira >

Kryddaðar linsubaunir með sætri kartöflu og spínati

Kryddaðar linsubaunir með sætri kartöflu og spínati

Bragðmikill og próteinríkur grænmetisréttur – þessar krydduðu linsubaunir algjörlega málið! Þetta er einn af mínum uppáhaldsréttum þegar mig langar í eitthvað hlýjandi, saðsamt og einfalt. Rétturinn er ekki aðeins ljúffengur heldur líka fullur … Lesa meira >