Heim Blogg Síða 6

Ossobuco alla Milanese

Ossobuco alla Milanese

Ossobuco alla Milanese á sér ríkulega sögu og er upprunninn frá Lombardy-héraðinu á Norður-Ítalíu, sérstaklega í Mílanó. Nafnið „Ossobuco“ merkir bókstaflega „bein með gati“ — sem vísar til kálfalærabeinanna með merg í miðjunni, sem … Lesa meira >

Kryddaðar linsubaunir með sætri kartöflu og spínati

Kryddaðar linsubaunir með sætri kartöflu og spínati

Bragðmikill og próteinríkur grænmetisréttur – þessar krydduðu linsubaunir algjörlega málið! Þetta er einn af mínum uppáhaldsréttum þegar mig langar í eitthvað hlýjandi, saðsamt og einfalt. Rétturinn er ekki aðeins ljúffengur heldur líka fullur … Lesa meira >

Lakkrís–Pavlóvur

Lakkrís–Pavlóvur

Björk Jónsdóttir galdraði fram kaffiveislu fyrir Húsfreyjuna og bauð nokkrum góðum vinum í kaffi. Björk er mjöööög flink í eldhúsinu.

 — BJÖRK JÓNSDMARENGSLAKKRÍSPAVLÓVURHÚSFREYJANENGLISH

.

Lakkrís – Pavlóvur

Pavlóvurnar:… Lesa meira >

Mar Seafood Restaurant

Mar Seafood – Sjávarréttastaðurinn Mar    

Mar Seafood er góður staður ef þú elskar vandaða og úrvalsgóða fiskrétti, afskaplega notalegur staður, góð hljóðvist, góð þjónusta, íslenskumælandi þjónar, flottur borðbúnaður, snyrtilega uppsettur og flottur, vel valdir réttir fjórir aðalréttir, átta svokallaðar „pönnur” … Lesa meira >

Ferskt fíkjusalat með valhnetum og geitaosti

Ferskt fíkjusalat með valhnetum og geitaosti

Þegar ég var lítill stalst ég stundum í gráfíkjurnar í búrinu hjá mömmu – en tók bara eina í einu. 😇 Þetta salat er frábær leið til að njóta þeirra á nýjan hátt!

Bragðblandan … Lesa meira >

Besta kartöflusalatið

Besta kartöflusalatið

Kartöflusalöt standa alltaf fyrir sínu – þau eru einföld, bragðgóð og passa við ótal rétti. Ég smakkaði þetta salat í veislu um daginn og varð strax heillaður af ferskleikanum. Sæt epli, stökkar súrar gúrkur og rauðlaukur gefa því … Lesa meira >

Magnaður morgungrautur – Overnight oats

Magnaður morgungrautur – Overnight oats

Overnight oats, sem kalla má Magnaðan morgungraut, er einfaldur og hollur morgunverður. Hann er búinn til með því að láta hafra, fræ og mjólk að eigin vali liggja í bleyti yfir nótt, og úr verður … Lesa meira >

Ostafrækex

Ostafrækex

Saðsamt, stökkt frækex með rifnum osti er hollt snarl, stútfullt af næringarefnum. Svo er það bæði trefja- og próteinríkt. Fullkomið þegar okkur langar „í eitthvað” milli mála.

Ostafrækexið sameinar frábært bragð og hollustu í hverjum bita.

FRÆKEXLesa meira >

Finnsson – restaurant

 

Finnsson – restaurant

Í Kringlunni er perla, veitingahúsið Finnsson. Hönnunin er með karakter og minnir á allt annað en verslunarmiðstöð, hlýleg svo af ber, óvenjulegt veggfóður, bambus ljósakrónur og myndlist eftir Daða Guðbjörnsson og fleiri. Engin vistarvera hefur … Lesa meira >

Lifrarkæfa Þórhildar

Lifrarkæfa Þórhildar

Þegar við æfðum Fiðlarann á þakinu á Ísafirði undir leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur sagði hún okkur reglulega frá lifrarkæfu sem hún útbýr. Til að gera lifrarkæfuna betri og bragðmeiri setur hún gjarnan nautalifur á móti svínalifrinni. Mjööög góð kæfa.… Lesa meira >

Peach Melba

Peach Melba

Á árum hins þekkta fanska August Escoffier á Hotel Savoy, kom til Lundúna fræg söngkona frá Ástralíu, að nafni Nellie Melba.

FERSKJURÁSTRALÍALONDONEFTIRRÉTTIRGESTGJAFINN

.

Escoffie hafði frétt að þessari … Lesa meira >

Hollandaise sósa

Hollandaise sósa

Hollandaise sósa varð til í Frakklandi sem lúxussósa gerð úr smjöri og eggjarauðum. Nafnið og vinsældir hennar urðu fyrir áhrifum frá tengslum Frakklands og Hollands á 17.-18. öld. Hún hefur síðan fest sig í sessi sem ein af … Lesa meira >