Heim Blogg Síða 7

Ostakaka með saltkaramellu

 

Ostakaka með saltkaramellu

Björk Jónsdóttir er afar flink í eldhúsinu og hefur margoft komið við sögu hér á síðunni, eins og sjá má HÉR. Í afmælisveislu um daginn mætti Björk með þessa fínu bökuðu sítrónuostaköku með saltkaramellusósu og … Lesa meira >

Carnivore mataræði – matur læknar

Carnivore mataræði – matur læknar

Sveinn V. Björgvinsson setti inn á Carnivore Tribe hópinn á fasbókinni eftirfarandi sögu sem hér birtist með góðfúslegu leyfi hans. Eftir þrjá og hálfan mánuð á Carnivore mataræði gerðist margt gott eins og sjá má … Lesa meira >

Hirsisalat með rauðrófum og avókadó

Hirsisalat með rauðrófum og avókadó

Hirsisalat er hollt, litfagurt og næringarríkt, svo fer það afar vel í maga. Í salatinu er hirsi, gulrætur, rauðrófa og avókadó, ásamt léttri og bragðgóðri dressing úr ólífuolíu, sítrónusafa og hunangi. Ristaðar fræ og … Lesa meira >

Matur er fyrir öllu

Matur er fyrir öllu

Á Heimildinni birtast reglulega pistlar sem kallast Það sem ég hef lært, þar sem fólk víða úr samfélaginu skrifar um þann lærdóm sem það hefur dregið af lífinu. Minn pistilinn á Heimildinni er HÉR.… Lesa meira >

Ítölsk veisla á Apótekinu

Ítölsk veisla á Apótekinu

Það er eitthvað útlandalegt við að fara á Apótekið í þessari glæsilegu byggingu og flotta umhverfi. Í þetta skiptið var eins og að renna sér inn í himnaríki, því að úti fyrir var yfirmáta leiðinlegt veður … Lesa meira >

Sümac

Sümac

Sümac á Laugavegi er einn af mínum uppáhaldsveitingastöðum. Það er eitthvað ævintýralegt við að ganga inn, eldhúsið skipar heiðursess og léttur grillilmur gælir við skynfærin. Það sem einkennir staðinn er eldur, framandi krydd, notalegheit og fjölbreytileiki með innblæstri frá … Lesa meira >

Hreindýralifrarkæfa

Hreindýralifrarkæfa

Hér er einföld og bragðgóð uppskrift að hreindýralifrarkæfu. Hún er fullkomin með góðu brauði eða kexi. Hátíðleg lifrarkæfa.

HREINDÝRLIFURKÆFAEINIBER — VILLIBRÁР— KJÖT — INNMATUR — HERRAMANNSMATUR — ÍSLENSKT

.… Lesa meira >

Risarækjur með brokkolíní, feta og möndlum

 

Risarækjur með brokkolíní, feta og möndlum

 

RÆKJURBJÖRK JÓNSDHÚSFREYJAN

.

Risarækjur með brokkolíní, feta og möndlum

100 g hvítar möndlur
400 g gufusoðið brokkólíní (langt brokkolí)
400 g hráar stórar risaækjur (með hala)… Lesa meira >

Avókadó – heilsa og vellíðan

Avókadó

Avókadó er bæði bragðgott og mjög næringarríkt, stundum er talað um avókadó sem ofurfæði. Það er hægt að nota í salöt, smyrja á brauð, setja í boostið eða njóta eitt og sér. Sagt er að með reglulegri neyslu stuðli … Lesa meira >

Café de Paris – fiskur í ofni

Café de Paris – fiskur í ofni

Einn vinsælasti rétturinn hjá Láru og Óla er þessi fiskréttur sem fær nafn sitt af sósunni – sem því miður fæst ekki í búðum á Íslandi. EN það má vel nota Bernaise sósu, … Lesa meira >

Tides Restaurant

Tides Restaurant

Á jarðhæðinni á Edition hótelinu í miðborg Reykjavíkur er hinn glæsilegi veitingastaður Tides. Síðustu tvö ár hefur Tides fengið meðmæli frá Michelin (Michelin’s Guide recommendation) og stendur vel undir þeirri heiðursnafnbót. Allir réttirnir voru fallega framsettir og … Lesa meira >

Döðlukaka

 

Döðlukaka

Enn eitt gómsæta kaffimeðlætið úr föstudagskaffinu í Þelamerkurskóla

.

DÖÐLUTERTURHÖRGÁRDALURAKUREYRIFÖSTUDAGSKAFFI

.

Döðlukaka

235 gr döðlur
1 tsk matarsódi
120 gr smjör (mjúkt)
5 msk sykur
2 stk egg
3 dl … Lesa meira >