Döðlubrauð úr Grímsbæ

Hólmfríður Guðjónsdóttir SIGURLAUG guðmundsdóttir vilborg bakaríið grímsbæ
Döðlubrauð úr Grímsbæ

Döðlubrauð úr Grímsbæ. Það er nú ekki hægt að segja að ég sé daglegur gestur í bakaríum landsins, ætli eitt af mínum uppáhalds sé ekki í Grímsbæ. Þar má fá unaðslega góð súrdeigsbrauð og döðlubrauð eins og við fengum með kaffinu hjá Hólmfríði. Nei, hún bauð uppá skoskt te sem bragðaðist afar vel

NOKKRAR DÖÐLUBRAUÐSUPPSKRIFTIR

Vilborg, albert Guðný Steinunn Silla Sigurlaug Guðmundsdóttir Hólmfríður g guðjónsdóttir

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bananabrauð með sunnudagskaffinu

Bananabrauð

Bananabrauð með sunnudagskaffinu. Þegar brauðið var tilbúin örkuðum við félagar til Gunnars vinar okkar og buðum honum í kaffi (við minntum svolítið á skvísurnar í Aðþrengdum eiginkonum sem færa hver annarri bökur við ýmis tækifæri).  Gunnar er önnum kafinn gistihúsaeigandi og þáði kærkomna kaffipásu.

Engiferdressing

Engiferdressing. Í bókabúð rakst ég á nýlega útkomna bók sem heitir Boðið vestur - veisluföng úr náttúru Vestfjarða. Bókin er matreiðslubók en meira en það. Í bókinni, sem skipt er upp í kafla eftir  mánuðum ársins, er mikill fjöldi uppskrifta að ýmiss konar réttum að vestan úr því náttúrulega hráefni sem í boði er á hverjum árstíma. Fínasta bók sem vel má mæla með.