Spínatpestó – hollt, gott og auðvelt

Spínatpestó, meðlæti, sósa, græn sósa, Kjartan Örn, holl sósa, fljótleg, auðveld
Spínatpestó er hollt, gott og auðvelt að útbúa

Spínatpestó

Eins og nafnið gefur til kynna er spínat uppistaðan í þessu pestói. Það var borið fram, ásamt fleiru, með grilluðu lambalæri Kjartans og smakkaðist afar vel, en ekki hvað.

SPÍNATKJARTAN ÖRNGRILLAÐ LAMBALÆRI

.

Spínatpestó

400 g spínat

um ½ b basil

ólífuolía

40 g furuhnetur

2 hvítlauksrif

80 g rifinn parmesan

pipar

Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel.

SPÍNATKJARTAN ÖRNGRILLAÐ LAMBALÆRI

.

SaveSave

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fyrri færsla
Næsta færsla