Spínatpestó – hollt, gott og auðvelt

Spínatpestó, meðlæti, sósa, græn sósa, Kjartan Örn, holl sósa, fljótleg, auðveld
Spínatpestó er hollt, gott og auðvelt að útbúa

Spínatpestó

Eins og nafnið gefur til kynna er spínat uppistaðan í þessu pestói. Það var borið fram, ásamt fleiru, með grilluðu lambalæri Kjartans og smakkaðist afar vel, en ekki hvað.

SPÍNATKJARTAN ÖRNGRILLAÐ LAMBALÆRI

.

Spínatpestó

400 g spínat

um ½ b basil

ólífuolía

40 g furuhnetur

2 hvítlauksrif

80 g rifinn parmesan

pipar

Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel.

SPÍNATKJARTAN ÖRNGRILLAÐ LAMBALÆRI

.

SaveSave

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kostgangari hjá Lukku á Happi – myndband

Kostgangari hjá Lukku á Happi og Betufundur - MYNDBAND. Í rúma viku hef ég verið kostgangari hjá Lukku á Happi, á fæði sem kallað er Clean Gut fæði (gluten-, sykur- og mjólkurlaust). Þessir matarpakkar Lukku eru hreinasta snilld, á hverjum degi er sóttur poki með fjölbreyttum og góðum mat fyrir daginn. Grænmeti, baunir, kínóa, fiskur, safar, kjöt og heimsins bestu chiagrautar eru uppistaðan í próteinríkum máltíðunum.

Mackintosh’s íssósa – restin af molunum í pott ásamt rjóma og úr verður afbragðs íssósa

Mackinthos

20151220_214955

Mackintosh's íssósa.  Þegar allir „bestu molarnir” eru búnir er upplagt að setja restina í pott með nokkrum matskeiðum af rjóma og bræða við lágan hita og nota sem íssósu. Í öllum bænum deilið þessu með fólki sem dáir Mackintosh´s (hver gerir það ekki?)

Fyrri færsla
Næsta færsla