Þrjár bestu smákökurnar árið 2016

Vinningssmákökur smákökur kornax

Þrjár bestu smákökurnar árið 2016. Þessar þrjár komust á verðlaunapall í smákökusamkeppni Kornax í ár. Hver annari betri. Það er skemmtileg hefð að baka fyrir jólin, höldum því áfram. Bökum á aðventunni 🙂

1. sæti – Pólynesíur

Pólynesíur – 1. sæti í smákökusamkeppni Kornax 2016

2. sæti – Snjódrífur með pistasíuhnetum

Snjódrífur með pistasíuhnetum – 2.sætið í smákökusamkeppni Kornax 2016

3.sæti – Súkkulaðihúðaðar jólasmákökur með pekanhnetum

Súkkulaðihúðaðar jólasmákökur með pekanhnetum – 3.sætið í smákökusamkeppni Kornax 2016

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Svalandi rabarbaradrykkur

IMG_8742

Svalandi rabarbaradrykkur. Drykkur þessi er góður mjög hressandi og ljúffengur með blávatni saman við eða sódavatni. Fimm kíló af rabarbara gefa rúmlega 4 lítra af vökva (sem mætti nú eiginlega kalla þykkni)