Þrjár bestu smákökurnar árið 2016

Vinningssmákökur smákökur kornax

Þrjár bestu smákökurnar árið 2016. Þessar þrjár komust á verðlaunapall í smákökusamkeppni Kornax í ár. Hver annari betri. Það er skemmtileg hefð að baka fyrir jólin, höldum því áfram. Bökum á aðventunni 🙂

1. sæti – Pólynesíur

Pólynesíur – 1. sæti í smákökusamkeppni Kornax 2016

2. sæti – Snjódrífur með pistasíuhnetum

Snjódrífur með pistasíuhnetum – 2.sætið í smákökusamkeppni Kornax 2016

3.sæti – Súkkulaðihúðaðar jólasmákökur með pekanhnetum

Súkkulaðihúðaðar jólasmákökur með pekanhnetum – 3.sætið í smákökusamkeppni Kornax 2016

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Salat að hætti Júlla Júll

Júlli júll

Salat að hætti Júlla Júll. Dalvíkurkonungurinn Júlíus Júlíusson er snilldarkokkur. Júlli lætur verkin tala - það malast undan honum verkefnin og helst ætti að vera til Júlli í öllum bæjum á Íslandi....

Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti

Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti. Gaman að segja frá því að Rabarbarapæið fræga hefur fengið upplyftingu. Sumarútgáfan í ár er með einu litlu epli, kókosmjöli og góðum slatta af Rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti frá Nóa Síríus. Ég legg ekki meira á ykkur.