Auglýsing
Fíkju- og ólífuchutney fíkjur gráfíkjur ólífur kryddmauk
Fíkju- og ólífuchutney

Fíkju- og ólífuchutney

Er að missa mig í chutneyinu. Fíkjur hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér, bæði ferskar og þurrkaðar. Fíkjur eru trefjaríkar, en það eru líka epli, sveskjur, perur og döðlur.

CHUTNEYFÍKJURÓLÍFUR

.

Fíkju- og ólífuchutney

 325 g þurrkaðar fíkjur, skornar í tvennt

200 g svartar ólífur

70 g púðursykur

1 tsk fennelfræ

1 tsk kanill

smá negull

1/2 tsk marsala

150 ml rauðvínsedik

100 ml vatn

Setjið allt í pott og sjóðið í 15 mín. Takið pottinn af og látið rjúka í 5-10 mín. Látið þá í matvinnsluvél og maukið, samt ekki of smátt.

CHUTNEYFÍKJURÓLÍFUR

.

Auglýsing