Kókos- og hnetunammi

Kókos- og hnetunammi kókosmjöl hnetur raw food kaffimeðlæti Ásgeir Páll NAMMI
Kókos- og hnetunammi

Kókos- og hnetunammi

Það er alveg einstaklega skemmtilegt að gefa Ásgeiri Páli í kaffi. Hann er meðvitaður um mataræði sitt og því eins gott að vanda sig.

ÁSGEIR PÁLLNAMMI

.

Kókos- og hnetunammi

1 dl kókosolía, fljótandi

2 dl kakóduft

2 msk hunang

15 döðlur, saxaðar

10 apríkósur, saxaðar

5 dl kókosmjöl

3 dl salthnetur

Leggið döðlurnar í bleyti ef þær eru mjög þurrar. Setjið allt í matvinnsluvél og maukaið. Rúllið upp í bökunarpappír, kælið, skerið í bita (og bjóðið Ásgeiri Páli í kaffi).

ÁSGEIR PÁLLNAMMI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ítölsk peru- og möndlukaka

Ítölsk peru- og möndlukaka. Það er notalegt að finna ilminn af nýbökuðu kaffimeðlæti, einhver óútskýrð hlýja sem fylgir því. Peru- og möndlukakan er einföld og góð terta sem allir elska hana. Möndlumjölið gefur ljúffengt bragð sem passar vel með perunum. Kökuna má bera fram heita eða við stofuhita. Það má líka minnka smjörið og nota olíu á móti, þannig verður kakan ennþá mýkri og aðeins hollari. Bökum og bjóðum upp í kaffi

Marenering á grillkjöti

Marenering á grillkjöti. Á dögunum var manndómsvígsla að hætti Ásatrúarmanna í fjölskyldunni. Að henni lokinni var boðið í hlöðugrill. Höskuldur úrbeinaði nokkra lambsskrokka og marineraði af mikilli kúnst og grillaði í holu. Kjötið í var afar bragðgott og meyrt. Það er mikill vandi að grilla kjöt svo gott verði og jafn mikill vandi að holugrilla.